146. löggjafarþing — 79. fundur,  1. júní 2017.

tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt.

622. mál
[15:54]
Horfa

Jón Steindór Valdimarsson (V) (andsvar):

Herra forseti. Ég þakka hv. þingmanni svarið. Mér fannst það afar athyglisvert. Ég les það sem sagt þannig að kynjasjónarmið myndu engu máli skipta í afstöðu Vinstri grænna til dómara við þennan dómstól.