146. löggjafarþing — 79. fundur,  1. júní 2017.

tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt.

622. mál
[16:25]
Horfa

Gunnar Bragi Sveinsson (F) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég biðst forláts ef svo hefur verið. Ég óska eftir að hv. þingmaður útskýri þá hvað var rangt í þessu og hver munurinn er á þeim tölum sem ég nefndi.