14.02.1979
Efri deild: 56. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 2572 í B-deild Alþingistíðinda. (2012)

166. mál, grunnskólar

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Að gefnu tilefni skal tekið fram að ummæli forseta áðan í tilefni af frammíköllum ber ekki að túlka svo, að forseti hafi gert upp á milli hv. dm. sem ræðumanna. Forseti gengur út frá því, að allir hv. dm. séu góðir ræðumenn, og það var raunar tekið sérstaklega fram um hv. 5. þm. Reykv.