02.04.1979
Sameinað þing: 76. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 3735 í B-deild Alþingistíðinda. (2917)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. (Friðjón Þórðarson):

Herra forseti. Kjörbréfanefnd hefur haft til athugunar kjörbréf Gunnars Más Kristóferssonar, Hellissandi, en hann er 1. varaþm. Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi. Hann kemur nú til þings í forföllum og vegna utanfarar Eiðs Guðnasonar, 3. þm. Vesturl. N. leggur til að kosningin verði tekin gild og kjörbréfið samþykkt.