02.04.1979
Sameinað þing: 77. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 3770 í B-deild Alþingistíðinda. (2952)

228. mál, kostnaður við hitaveituframkvæmdir og greiðslybyrði ríkissjóðs

Svar við 1. lið fyrirspurnarinnar er eftirfarandi:

Lánveitingar og styrkveitingar úr Orkusjóði til jarðhitaleitar, jarðhitarannsókna og hitaveitna á árabilinu 1971 t. o. m. 1978 hafa verið þessar:

Lán til

Styrkir til

jarðhita

jarðhita-

Lán til

leitar

rannsókna

hitaveitna

Ár

Mkr.

Mkr.

Mkr.

1971

14,7

1972 7,3

1973

5,5

1974

9,1

1975

174,1

7,2

1976

331,7

93,1

1977

548,7

77,7

1978

313,8

74,3

200,0

Alls

1314,9

252,3

300,0

Hér eru ekki með taldar fjárveitingar til jarðhitadeildar Orkustofnunar, en á s. l. ári nam fjárveiting til deildarinnar 396,4 m. kr.

Að auki hafa Rafmagnsveitur ríkisins varið eftirfarandi upphæðum til frumathugana á fjarvarmaveitum:

Ár

Upphæð

1977

2,1 m. kr.

1978

27,8 m. kr.

Alls

29,9 m. kr.

Svar við 2. lið fyrirspurnarinnar er:

Engin erlend lán hafa verið tekin vegna Orkusjóðs á umræddu tímabili, en innlend vísitölutryggð lán hefur sjóðurinn tekið, þó ekki sérstaklega vegna ofangreindra verkefna.

Svar við 3. lið fyrirspurnarinnar er:

Ríkissjóður stendur ekki undir neinum lánagreiðslum vegna ofangreindra verkefna.

Svar við 4. lið fyrirspurnarinnar er:

Hitaveitur sem komust í gagnið á tímabilinu 1971–'78:

1.

Hitaveita Suðurnesja

7 160 íbúar

2.

Hitaveita Reykhóla

70 íbúar

3.

Hitaveita Suðureyrar

490 íbúar

4.

Hitaveita Hvammstanga

480 íbúar

5.

Hitaveita Blönduóss

850 íbúar

6.

Hitaveita Siglufjarðar

2 030 íbúar

7.

Hitaveita Hríseyjar

290 íbúar

8.

Hitaveita Akureyrar

5 060 íbúar

9.

Hitaveita Reykjahlíðar

230 íbúar

10.

Hitaveita Brautarholts Bisk

50 íbúar

11.

Hitaveita Reykjavíkur, stækkun v.

Kópav., Garðab., Hafnarfj.

29 200 íbúar

Alls

45 910 íbúar

Ef gengið er út frá því, að olíunotkun til upphitunar íbúðarhúsnæðis sé 13 1/m3/ári og að hver íbúi noti 140 m3 húsnæði, þá spara þessar hitaveitur 13x 140=1820 l olíu á hvern íbúa á ári eða alls um 1820x45 910=83,6 millj. 1/ári.