11.05.1979
Sameinað þing: 92. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 4648 í B-deild Alþingistíðinda. (3822)

281. mál, sala óunnins afla íslenskra fiskiskipa erlendis

Magn og söluverð:

kg

15 064 414

Ísl. kr.

5 110 899 834

Skiptist eftir löndum:

1. Bretland

9 585 931

3 535 815 270

2. V-Þýskaland

5 342 247

1 551 552 420

3. Færeyjar

136 236

23 532 144

Samtals:

15 064 414

5 1 10 899 834

Skiptist eftir skipum:

Bretland

1.

Skutt. yfir 500 tonn:

11 söluf. 1 634 113

ísl. kr.

577 201 797

2.

Skutt. undir 500 tonn:

48 söluf. 5 272 415

ísl. kr.

1 967 830 495

3.

Bátar:

42 söluf. 2 679 406

ísl. kr.

990 782 973

V-Þýskaland

1.

Skutt. yfir 500 tonn:

15 söluf. 3 426 643

ísl. kr.

980 538 5 14

2.

Skutt. undir 500 tonn:

6 söluf. 902 912

ísl. kr.

263 217 591

3.

Bátar:

19 söluf. 1 012 692

ísl. kr.

307 796 320

Ísfisksölur erlendis 1/11 '78 til 30/4 1979. — Eftir

heimahöfnum skipa.

1.

Vestmannaeyjar

1 727 457 kg

2.

Selfoss

252 900 kg

3.

Þorlákshöfn

64 249 kg

4.

Grindavík

827 156 kg

5.

Sandgerði

289 011 kg

6.

Garður

197 772 kg

7.

Keflavík

106 362 kg

8.

Hafnarfjörður

1 929 059 kg

9.

Reykjavík

5 169 115 kg

10.

Akranes

68 213 kg

11.

Rif

68 030 kg

12.

Ólafsvík

68 015 kg

13.

Grundarfjörður

393 636 kg

14.

Patreksfjörður

446 832 kg

15.

Tálknafjörður

70 026 kg

16.

Flateyri

112 450 kg

17.

Sauðárkrókur

364 124 kg

18.

Siglufjörður

1 575 047 kg

19.

Ólafsfjörður

191 955 kg

20.

Dalvík

90 231 kg

21.

Raufarhöfn

97 605 kg

22.

Seyðisfjörður

629 372 kg

23.

Neskaupstaður

240 067 kg

24.

Hornafjörður

85 730 kg

Samtals:

15 064 414 kg

Skrá yfir fiskiskip, sem selt hafa ísfisk erlendis nóv. 1978 til apríl 1979.

% af

heildar-

Skuttogarar yfir 500 tonn:

Kg

afla

1.

Engey RE 1

531 173

36,2

2.

Guðsteinn GK 144

372 836

21,9

3.

Jón Dan GK 141

119 997

8,6

4.

Karlsefni RE 24

983 325

78,6

5.

Snorri Sturluson RE 219

219 618

11,0

6.

Viðey RE 6

229 856

100,0

7.

Vigri RE 71

1 221 061

2,4

8.

Ögri RE 72

1 382 890

85,5

Samtals:

5 060 756

Skuttogarar undir 500 tonn:

1.

Arinbjörn RE 54

105 493

2.

Barði NK 120

90 419

3.

Bjarni Herjólfs. ÁR 200

252 990

21,7

4.

Ásgeir RE 60

153 763

5.

Breki VE 61

154 566

6.

Bjartur NK 121

100 280

7.

Björgúlfur EA 312

90 231

8.

Dagný SI 70

89 556

12,2

9.

Drangey SK 1

249 386

10.

Erlingur GK 6

197 772

12,4

11.

Gyllir ÍS 261

112 450

12.

Gullberg NS 11

289 655

23,7

I3.

Gullver NS 12

266 988

31,1

14.

Hjörleifur RE 211

111 433

15.

Hegranes SK 2

114 600

16.

Krossvík AK 300

68 213

17.

Lárus Sveinsson SH 126

68 015

18.

Ólafur Bekkur ÓF 2

81 435

19.

Otur GK 5

238 793

18,4

20.

Ólafur Jónsson GK 404.

289 011

23,4

21.

Rauðinúpur ÞH 160

97 605

22.

Runólfur SH 135

268 312

17,6

23.

Sindri VL 60

207 035

14,0

24.

Skafti SK 3

94 756

25.

Sólberg ÓF 12

110 520

26.

Sigluvík SI 2

213 893

22,5

27.

Stálvík SI 1

235 920

19,5

28.

Sigurey SI 71

529 980

91,0

29.

Vestmannaey VE 54

444 055

33,5

30.

Ýmir HF 343

599 148

100,0

31.

Maí GK 346

105 000

32.

Klakkur VE 103

144 055

Samtals:

6 175 327

Bátar:

1.

Álsey VE 502

69 410

2.

Ársæll Sigurðsson HF 12

397 750

100,0

3.

Árni í Görðum VE 73

117 261

4.

Arney KE 50

58 576

5.

Bergur VE 44

41 530

6.

Búrfell KE 140

34 503

7.

Bjarnarey VE 501

68 104

8.

Boði KE 132

47 786

9.

Brimnes SH 257

68 030

10.

Bylgjan VE 75

58 025

11.

Bjarni Ásmundss. RE 12

63 750

12.

Frigg BA 4

70 026

13.

Fjölnir GK 17

41 494

14.

Fylkir NK 102

49 368

15.

Gylfi BA 12

201 024

16.

Gissur hvíti SF 55

43 385

17.

Goðanes RE 16

22 455

18.

Geirfugl GK 66

41 199

19.

Guðfinna Steinsd. ÁR 10

64 249

20.

Helga Guðmundsd. BA 77

30 942

21.

Haffari SH 275

77 600

22.

Hvanney SF 51

42 345

23.

Helga RE 49

96 861

24.

Haukaberg SH 20

47 727

25.

Hrafn Sveinbjarnars. GK 255

39 798

26.

Huginn VE 55

144 735

27.

Jón Þórðarson BA 180

126 402

28.

Kópur GK 175

46 665

29.

Ottó Wathne NS 90

72 638

30.

Rán GK 42

497 369

100,0

31.

Sigurbára VE 249

45 829

32.

Sig. Þorleifsson GK 256

62 720

33.

Sandafell GK 82

57 497

34.

Surtsey VE 2

94 960

35.

Sævík SI 3

176 662

36.

Sigurbergur GK 212

91 000

37.

Stapavík SI 4

225 418

38.

Sæbjörg VE 56

103 389

39.

Sæborg RE 20

47 437

40.

Vestri BA 63

88 464

41.

Víkurberg GK 1

44 950

Samtals:

3 819 333

Heildarverðmæti hérna og erlendis.

Hér má reikna með um 10% rýrnun aflans í siglingu miðað við löndun innanlands. Hins vegar rýrnar einnig sá fiskur, sem bíður vinnslu í fiskverkunarhúsi, miðað við innvigtaðan afla úr skipi.

Olíukostnaður:

Eins og kunnugt er reyndist olíuverð í íslenskum höfnum hærra en erlendis á umræddu tímabili. Ráðstafanir, er gerðar hafa verið til jöfnunar olíuverðs hér á landi, hafa hins vegar vegið á móti. Í Þýskalandi fylla skipin tanka sína þannig að þau fá olíu er nemur a. m. k. siglingu fram og aftur svo og veiðitíma. Í svipinn er olía skömmtuð í Bretlandi að því marki er nemur rúmlega heimsiglingu. Verið er að ganga frá skýrslu, er sýna mun meðalbreytingar á olíuverði erlendis í hverjum mánuði.

Erlendur kostnaður:

Reiknað er með tollum og löndunarkostnaði í erlendum höfnum samkv, reikningum:

4, liður.

Heildarsöluverð erl.

kr.

5 110 899 834

÷

erlendur kostn. 20%

kr.

1 022 179 967

÷

olía, sjá meðf, fylgiskjöl.

Áætlaður olíukostnaður við siglingu með ísfisk til sölu í Bretlandi og Vestur-Þýskalandi yfir tímabilið nóv. til apríl 1979.

Meðalverð á olíu í Bretlandi (Grimshy-Hull) umrætt tímabil, sem miðast við löndunardaga er kr. 41,11 pr. lítra.

Í Vestur-Þýskalandi (Bremerhaven-Cuxhaven), reiknað út á sama veg, er meðalverð kr. 49,95 pr. lítra.

Samkvæmt þessu eru:

1.

Grimsby-Hull:

3 940 000 1 á 41,11 kr.

161 973 400

2.

Bremerhaven-Cuxhaven:

1 810 000 1 á 49,95 kr.

90 409 500

Samtals:

252 382 900

Á olíu er meðalverð hér heima á sama tíma:

1. Miðað við landanir Grimsby-Hull kr. 56,57.

2. Miðað við landanir Bremerhaven-Cuxhaven kr. 57,68.

Kaupi skipin meira magn en þarf í siglinguna kemur það til með að lækka heildarkostnaðinn og má ætla að það hafi verið gert í allmiklum mæli á umræddu tímabili. Áætluð olíunotkun vegna siglinga með ísfisk, Reykjavík-Grimsby eða Hull-Reykjavík. Vegalengd = 1037 +1046 = 2084 sjómílur.

Skuttogarar stærri en 500 brúttórúmlestir.

Afl = 1700 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 12,8 sml./klst.

Söluferðir = 11

Olía söluferð = 2084•0,190•1700= 52 588 1

12,8

= 11•52 588 = 578472 eða um 580 000 1

Skuttogarar minni en 500 brúttórúmlestir.

Afl = 1350 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 11,8 sml./klst.

Söluferðir = 48

Olía söluferð = 2084•0 190•1350= 45 300 1

11,8

= 48•45 300 = 2 174 424 eða um 2 200 000 l

Bátar

Afl = 700 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 10 sml./klst.

Söluferðir = 42

Olía söluferð = 2084•011 90•700= 27 717 1

10

= 27717•42 = 1 164 122 eða um 1 160.000 1

Skuttogarar stærri en 500 br. rúml. = 580 000 l

Skuttogarar minni en 500 br. rúml. = 2 200 000 l

Bátar = 1 160 000 l

Samtals: 3 940 000 l

Áætluð olíunotkun vegna siglinga með ísfisk, Reykjavík-Bremerhaven eða Cuxhaven-Reykjavík. Vegalengd = 1195 + 1179 = 2374 sjómílur.

Skuttogarar stærri en 500 brúttólestir.

Afl = 1700 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 12,8 sml./klst.

Söluferðir = 15

Olía söluferð = 2374•0 190•1700= 59 906 1

12,8

= 15•59 906 = 898 596 eða um 900 000 1

Skuttogarar minni en 500 brúttólestir.

Afl = 1350 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 11,8 sml./klst.

Söluferðir = 6

Olía söluferð = 2374•0,190M350= 51604 I

11,8

= 6•51 604 = 309 625 eða um 310 000 1

Bátar

Afl = 700 hö.

Olíunotkun = 190g/hö klst.

Ganghraði = 10 sml./klst.

Söluferðir = 19

Olía söluferð = 2374•0,190•700= 31 574 1

10

= 19•31 574 = 599 909 eða um

600 000 l

04 Skuttogarar stærri en 500 br. rúml. =

900 000 l

Skuttogarar minni en 500 br. rúml. =

310 000 l

Bátar =

600 000 l

Samtals: l

810 000 l

5. liður

Áætlað útflutningsverð er miðað við að allur aflinn fari til frystingar. Er hér um mjög lauslega áætlun að ræða vegna þeirra tímatakmarkana er oss er veittur.

A. Áætlað fob, útflutningsverðmæti frystra afurða + verðmæti úrgangs til fiskimjölsverksmiðja er kr. 3 589 000 000.

B. Áætlaður vinnulaunakostnaður er kr. 910 500 000. Þess ber að geta að töluverður erlendur kostnaður er innifalinn í vinnsluverðmæti, svo sem orka, umbúðir og fleira.