10.10.1978
Sameinað þing: 1. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 5 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. 2. kjördeildar (Albert Guðmundsson):

Herra forseti. 2. kjördeild hefur komið saman og farið yfir kjörbréf þm. í 1. kjördeild og ekkert fundið athugavert og leggur því til að kosning verði tekin gild og kjörbréfin samþykkt af hinu háa Alþingi, en kjörbréfin eru fyrir eftirtalda hv. alþm.:

1. Kjörbréf Tómasar Árnasonar, 4. þm. Austurl.

2. Kjörbréf Svövu Jakobsdóttur, 10. þm.Reykv.

3. Kjörbréf Steingríms Hermannssonar, 2. þm. Vestf.

4. Kjörbréf Stefáns Valgeirssonar, 5. þm. Norðurl. e.

5. Kjörbréf Stefáns Jónssonar, 4. þm. Norðurl. e.

6. Kjörbréf Sighvats Björgvinssonar, 4. þm. Vestf.

7. Kjörbréf Ragnhildar Helgadóttur, 5. þm.Reykv.

8. Kjörbréf Pálma Jónssonar, 2. þm. Norðurl. v.

9. Kjörbréf Páls Péturssonar, 4. þm. Norðurl. v.

10. Kjörbréf Ólafs Jóhannessonar, 1. þm. Norðurl. v.

11. Kjörbréf Jóhönnu Sigurðardóttur, 12. þm. Reykv.

12. Kjörbréf Ólafs G. Einarssonar, 9. landsk. þm.

13. Kjörbréf Odds Ólafssonar, 4. þm. Reykn.

14. Kjörbréf Gunnlaugs Stefánssonar, 4. landsk. þm.

15. Kjörbréf Gunnars Thoroddsens, 11. þm. Reykv.

16. Kjörbréf Guðmundar Karlssonar, 5. þm. Suðurl.

17. Kjörbréf Gils Guðmundssonar, 3. þm. Reykn.

18. Kjörbréf Einars Ágústssonar, 9. þm. Reykv.

19. Kjörbréf Geirs Gunnarssonar,10. landsk. þm.

20. Kjörbréf Eyjólfs K. Jónssonar, 5. þm. Norðurl. v. Frsm.