10.10.1978
Sameinað þing: 1. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 6 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. 3. kjördeildar, utanrrh. (Benedikt Gröndal):

Herra forseti. 3. kjördeild hefur komið saman og farið yfir kjörbréf 2. kjördeildar. Engar aths. hafa komið fram við kjörbréfin og mælir kjördeildin með því að þau verði samþykkt. Kjörbréfin eru fyrir eftirtalda þm.:

1. Kjörbréf Alberts Guðmundssonar, 1. þm. Reykv.

2. Kjörbréf Alexanders Stefánssonar, 5. þm. Vesturl.

3. Kjörbréf Árna Gunnarssonar, 11. landsk. þm.

4. Kjörbréf Eiðs Guðnasonar, 3. þm. Vesturl.

5. Kjörbréf Ellerts B. Schram, 8. þm. Reykv.

6. Kjörbréf Hjörleifs Guttormssonar, 6. landsk. þm.

7. Kjörbréf Jósefs H. Þorgeirssonar, 7. landsk. þm.

8. Kjörbréf Karls Steinar Guðnasonar, 5. þm. Reykn.

9. Kjörbréf Kjartans Jóhannssonar, 2. þm. Reykn.

10. Kjörbréf Lúðvíks Jósepssonar, 1. þm. Austurl.

11. Kjörbréf Magnúsar H. Magnússonar, 4. þm. Suðurl.

12. Kjörbréf Matthíasar Bjarnasonar, 1. þm. Vestf.

13. Kjörbréf Matthíasar Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn.

14. Kjörbréf Ólafs Ragnars Grímssonar, 3. landsk. þm.

15. Kjörbréf Svavars Gestssonar, 2. þm. Reykv.

16. Kjörbréf Sverris Hermannssonar, 5. þm. Austurl.

17. Kjörbréf Vilhjálms Hjálmarssonar, 2. þm. Austurl.

18. Kjörbréf Vilmundar Gylfasonar, 7. þm. Reykv.

19. Kjörbréf Þorv. Garðars Kristjánssonar, 1. þm. Vestf.

20. Kjörbréf Þórarins Sigurjónssonar, 2. þm. Suðurl.