10.03.1980
Sameinað þing: 28. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 921 í B-deild Alþingistíðinda. (1027)

Rannsókn kjörbréfs

Frsm. (Jóhama Sigurðardóttir):

Herra forseti. Kjörbréfanefnd hefur haft til athugunar kjörbréf Jóns Baldvins Hannibalssonar ritstjóra, sem er 1. varaþm. Alþfl. í Reykjavík, og kjörbréf Tryggva Gunnarssonar skipstjóra, Vopnafirði, sem er 1. varaþm. Sjálfstfl. í Austurlandskjördæmi. Kjörbréfanefnd gerir engar athugasemdir við kjörbréfin og leggur til að kosning verði tekin gild og kjörbréfin samþykkt.