18.12.1980
Efri deild: 40. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 1669 í B-deild Alþingistíðinda. (1807)

161. mál, stimpilgjald

Frsm. (Ólafur Ragnar Grímsson):

Herra forseti. Það er eins með þetta mál og það mál sem ég mælti hér fyrir áðan, að um það tókst einhugur í Nd. og einnig í fjh.- og viðskn. þessarar deildar, sem mælir einróma með því að frv. verði samþykkt.