13.04.1981
Sameinað þing: 74. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 3705 í B-deild Alþingistíðinda. (3809)

23. mál, skattamál

Fyrirspurnin hljóðar svo:

Í 59. gr. laga nr. 40/1978, um tekjuskatt og eignarskatt, er skattstjórum heimilað að ákvarða tekjur þeirra, er starfa við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, eins og nánar er greint í tilvitnaðri lagagrein. Af því tilefni er spurt:

1. Hvaða viðmiðunarreglur setti ríkisskattstjóri til ákvörðunar við tekjuáætlun samkvæmt þessari grein?

2. Í hve mörgum tilvikum fór álagning árið 1980 fram samkvæmt þessari grein laganna?

3. Hver er heildarupphæð áætlaðra tekna og álagðra skatta sem þannig var fundin?

Svar óskast skriflegt, sundurliðað eftir skattumdæmum.

Um svör við fyrirspurn þessari hef ég leitað til ríkisskattstjóra, Sigurbjörns Þorbjörnssonar.

Svar við 1. lið.

Á eftirtöldum fjórum fylgiskjölum er þessum lið svarað:

Fylgiskjal I. Meðaltalsviðmiðunarreglur ríkisskattstjóra til ákvörðunar endurgjalds gjaldárið 1980, dags. 5. maí 1980;

Fylgiskjal II. Meðaltalsviðmiðunarreglur ríkisskattstjóra til ákvörðunar endurgjalds bænda, maka þeirra og barna gjaldárið 1980, dags. 5. maí 1980;

Fylgiskjal III. Breyting ríkisskattstjóra á reglum þeim sem um er rætt í Fskj. II, dags. 22. maí 1980 og

Fylgiskjal IV. „Minnispunktar“ ríkisskattstjóra frá 23. febrúar 1981 um „Viðmiðunarreglur vegna reiknaðs endurgjalds“.

Svar við 2. lið.

Samkvæmt álagningarskrám 1980 fór álagning fram skv. 2. mgr. 1. tl. A-liðar 7. gr. laga nr. 40/1978, sbr. 59. grein laganna, á 19 300 menn sem skiptist þannig eftir skattumdæmum:

Eiginmenn

Eiginkonur

Einhleypir

Menn samtals

Reykjavík

2 297

595

712

3 604

Vesturlandsumdæmi

794

504

556

1854

Vestfjarðaumdæmi

534

271

355

1160

Norðurlandsumdæmi vestra

842

477

806

2 125

Norðurlandsumdæmi eystra

1 336

827

697

2 860

Austurlandsumdæmi

847

479

691

2 017

Suðurlandsumdæmi

1 184

828

651

2 663

Vestmannaeyjar

147

47

28

222

Reykjanesumdæmi

1 910

533

352

2 795

Heild

9 891

4 561

4 848

19 300

Auk þessa töldu foreldri fram reiknað endurgjald á 884 börn yngri en 16. ára.

Svar við 3. lið.

Svar skiptist í tvo hluta, A og B.

A-hluti, um heildarupphæð áætlaðra tekna:

Heildarupphæð reiknaðs endurgjalds samkvæmt álagningaskrá 1980 nam í heild 50 356 763 569 gkr. sem skiptist þannig eftir umdæmum (í millj. gkr.):

Eiginmenn

Eiginkonur

Einhleypir

Menn samtals

Reykjavík

10 074,2

1 062,8

2 211,0

13 348,0

Vesturlandsumdæmi

2 167,8

733,6

748,4

3 649,8

Vestfjarðaumdæmi

1 796,2

303,4

503,0

2 602,6

Norðurlandsumdæmi vestra

2 026,9

606,7

816,7

3 450,3

Norðurlandsumdæmi eystra

3 946,2

1 041,7

1 311,5

6 299,4

Austurlandsumdæmi

2 306,0

646,7

1 033,1

3 985,8

Suðurlandsumdæmi

3 610,0

1 645,5

1 502,4

6 757,9

Vestmannaeyjar

704,9

93,6

102,1

900,6

Reykjanesumdæmi

7 493,7

965,8

902,9

9 362,4

Heild

34 125,9

7 099,8

9 131,1

50 356,8

B-hluti, um heildarupphæð álagðra skatta (sem þannig var fundin):

Skilja verður þennan þátt fyrirspurnarinnar í 3. tölulið svo, að óskað sé svars við því hvaða áhrif reiknað endurgjald hefur haft á álagða skatta þeirra manna sem hér um ræðir á álagningaárinu 1980.

Reiknað endurgjald við álagningu skatta á álagningarárinu 1980 gæti hafa haft áhrif á álagningu eins eða fleiri eftirtalinna skatta eða gjalda: Tekjuskatts (Tsk.), útsvars (Ú.) og sjúkratryggingagjalds (Sjtrgj.), hér eftir nefndir tekjuskattar, enn fremur kirkjugarðsgjalds (Kggj.), launaskatts (Lsk.) og slysatryggingaiðgjalds (Sltrgj.).

Um tekjuskatta:

Á vegum ríkisskattstjóra voru tekjuskattar og þátttaka ríkissjóðs í greiðstu sjúkratryggingagjalds og útsvars á álagningarárinu 1980 endurreiknaðir hjá öllum þeim mönnum sem höfðu með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi. Grundvöllur endurreiknings var þessi:

a. Hjá einhleypum var fjárhæð reiknaðs endurgjalds hvers einhleyps framteljanda flutt úr reit 24 í framtali hans og þar með úr samtölu „launatekna“ hans. Reiknað endurgjald að frádregnu tapi vegna reiknaðs endurgjalds var flutt í reit 62 — hreinar tekjur af atvinnurekstri — ef jákvæð fjárhæð var þá fyrir hendi (neikvæður mismunur féll niður) eða bætt við þegar jákvæða fjárhæð sem fyrir hendi var í reit 62.

Að loknum þessum tilfærslum var frádráttur frá tekjum metinn að nýju og leyfður sá frádráttur frá tekjum sem hæstur reyndist, þ. e. 1) fastur frádráttur frá launatengdum tekjum öðrum en reiknuðu endurgjaldi eða 2) frádráttur skv. liðum D og E eða 3) lágmarksfrádráttur einhleypra 550 þús. gkr.

b. Hjá hjónum var fjárhæð reiknaðs endurgjalds hvors hjónanna um sig flutt til á sama hátt og hjá einhleypum, svo og mat á tilflutningi í reit 62 — hreinar tekjur af atvinnurekstri. Þegar svo stóð á að bæði hjónin voru með reiknað endurgjald og annað hvort hjónanna eða bæði höfðu tap vegna reiknaðs endurgjalds þá fór endurmat fram á þann hátt að reiknað endurgjald beggja í reit 24 var lagt saman, tap vegna reiknaðs endurgjalds var lagt saman, svo og hreinar tekjur í reit 62. Þannig með farin jákvæð niðurstaða hjónanna beggja var færð sem tekjur í reit 62 hjá hvoru hjónanna um sig í hlutfalli við reiknað endurgjald í reit 24. Á þennan hátt var það tryggt að tap hjónanna vegna reiknaðs endurgjalds kæmi að fullu til skila sem frádráttur frá reiknuðu endurgjaldi áður en réttilega jákvæð niðurstaða væri fengin.

Að loknum þessum tilfærslum var frádráttur frá tekjum hjónanna hvors um sig metinn að nýju og sá frádráttur leyfður frá tekjum sem hærri reyndist, þ. e. fastur frádráttur frá launatengdum tekjum, öðrum en reiknuðu endurgjaldi, eða frádráttur skv. liðum D og E.

Á fskj., merktu V, eru rakin áhrif reiknaðs endurgjalds á álagða tekjuskatta á gjaldárinu 1980 með samanburði, eftir skattumdæmum, á álagningarskrá 1980 og endurreiknaðri skrá 1980. Í heild er niðurstaðan þessi:

(Fjárhæðir í millj. gkr. Fjárhæðir innan sviga – lækkun fjárhæða frá álagningarskrá og fjöldatölur innan sviga = fækkun gjaldenda.)

Álagningarskrá

Endurreiknuð

1980

skrá 1980

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Tekjuskattur

18 704,3

19 123

18 597,3

17 592

(107,0)

(1 531)

Útsvar1)

12 908,0

28 929

12 227,7

28 176

(680,3)

(753)

Sjúkratryggingagjald

1 988,2

28 802

1 895,5

28 455

(92,7)

(347)

Samtals

33 600,5

32 454

32 720,5

32 454

(880,0)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs2)

969,9

10 210

1 111,7

11 435

141,8

1 225

Greiðslubyrði

32 630,6

-

31 608,8

-

(1 021,8)

-

1)

Í 4. mgr. 23. gr. laga nr. 8/1972 höfðu sveitarstjórnir heimild til hækkunar tekna manna i atvinnurekstri sambærilega við nú nefnt reiknað endurgjald. Þessari heimild var aldrei beitt að neinu ráði og á síðasta ári gildis hennar var henni beitt að mjög takmörkuðu leyti í fjórum kauptúnahreppum og í einhverjum frekari mæli í tveim fremur fjölmennum dreifbýlishreppum.

Yrðu ákvæði tekjuskattslaganna um reiknað endurgjald afnumin vaknar sú spurning hvort ákvæði svipað þessu yrði tekið upp að nýju í tekjustofnalögunum. Hafa verður þennan möguleika í huga þegar skoðuð eru áhrif endurreikningsins á álögð útsvör.

2)

Í 4. mgr. B-liðar 25. gr. laga nr. 68/1971 að breytingu gerðri skv. lögum nr. I1/1975 og 20/1976 var heimild, sambærileg við nú nefnt reiknað endurgjald, til að takmarka þátttöku ríkissjóðs í greiðslu útsvars og síðar sjúkratryggingagjalds manna í atvinnurekstri. Þessi heimild var að fullu nýtt. Hefði „reiknað endurgjald“ ekki komið til skv. ákvæðum laga nr. 40/1978, með síðari breytingum, mætti álykta að svipuð skerðingarheimild yrði fyrir hendi varðandi þátttöku ríkissjóðs í greiðslu þessara gjalda og væri því eðlilegast að líta til þessara breytinga án tillits til frádráttar vegna greiðslu ríkissjóðs.

Á fskj., merktu VI, eru settar fram skýringar um tap vegna reiknaðs endurgjalds. Eins og þar kemur fram skortir upplýsingar um þetta atriði, sérstaklega úr Vestfjarðaumdæmi. Áætlað er að tap vegna reiknaðs endurgjalds sé vanmetið um 4–5% og þetta vanmat skekki að einhverju leyti niðurstöður endurreikningsins, þó ekki svo að niðurstöðurnar teljist ekki marktækar.

Kirkjugarðsgjald er hluti tekjuskatta. Ástæðan fyrir því að það er ekki tekið með tekjusköttum er sú að útreikningur þess fer ekki alfarið fram af hálfu skattyfirvalda. Áætla má Kggj. um 2% af fjárhæð álagðra og endurreiknaðra útsvara.

Launaskattur skv. lögum nr. 14/1965 með síðari breytingum nemur 3,5% af reiknuðu endurgjaldi manna sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi. Undanþegið launaskatti er þó reiknað endurgjald þeirra sem landbúnað stunda, svo og þeirra manna sem höfðu með höndum rekstur fiskiskipa að því marki sem reiknaða endurgjaldið var vegna tekna þeirra sem sjómanna á íslenskum fiskiskipum.

Hjá öðrum atvinnugreinum en landbúnaði og fiskveiðum hafði reiknað endurgjald því aðeins í för með sér hærri launaskatt en ella að maðurinn reiknaði sér sjálfur hærra endurgjald en honum bar skv. viðmiðunarreglum ríkisskattstjóra. Hækkun launaskatts er þó eingöngu af þessari umframfjárhæð sem maðurinn valdi sér sjálfur að greiða af.

Slysatryggingagjald á álagningarárinu 1980 nam 0,352% af reiknuðu endurgjaldi hjá þeim mönnum í atvinnurekstri, öðrum en landbúnaði, sem óskuðu eftir slysatryggingu og hjá þeim sem landbúnað stunduðu nema þeir óskuðu ekki eftir slysatryggingu.

Hjá þeim sem óskuðu eftir slysatryggingu eða báðust ekki undan henni (landbúnaður) hafði reiknað endurgjald því aðeins í för með sér hærra Sltrgj. en ella að maðurinn reiknaði sér sjálfur hærra endurgjald en honum bar skv. viðmiðunarreglum ríkisskattstjóra. Hækkun Sltrgj. er þó eingöngu af þessari umframfjárhæð sem maðurinn valdi sér sjálfur að greiða af.

Að lokum þykir rétt að taka fram að allar upplýsingar sem hér eru fram settar byggja á svonefndri „Ósundurgreindri skrá“ atvinnurekenda. Hér fylgir með sem fskj., merkt VII, hvernig val fór fram á þeim mönnum sem höfðu með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi.

Fylgiskjal I.

Meðaltalsviðmiðunarreglur ríkisskattstjóra til ákvörðunar endurgjalds gjaldárið 1980, dags. 5. maí 1980.

Meðaltalsviðmiðunarreglur fyrir skattstjóra til ákvörðunar á lágmarksendurgjaldi sem maður sem vinnur við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi skal telja sér til tekna skv. 2. mgr. 1. tl. A-liðs 7. gr., sbr. 1. mgr. 59. gr. laga nr. 40/1978, um tekjuskatt og eignarskatt. Sömu reglur um viðmiðun gilda um vinnu manns við atvinnurekstur eða starfsemi sem rekin er í sameign með öðrum eða á vegum lögaðila.

Meðaltalsviðmiðunartekjur eru miðaðar við venjulegan vinnutíma, þ. e. 40 tíma á viku og lögbundið sumarfrí.

Ef um yfirvinnu, ákvæðisvinnu eða umframgreiðslur almennt er að ræða í viðkomandi starfsgrein á hverjum stað ber skattstjóra að meta það til hækkunar.

A. Sérmenntaðir menn sem vinna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi í sérgrein sinni með eða án aðstoðarfólks.

Hér falla undir t. d. lyfjafræðingar, læknar, lögfræðingar, löggiltir endurskoðendur, ráðgjafarsérfræðingar hvers konar, verkfræðingar o. þ. h.

Árslaun 8 100 000 kr.

B. Stjórnendur í eigin atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi sem hafa greitt laun sem samsvara launum fyrir störf þriggja eða fleiri launþega á árinu. Hér fellur undir t. d. iðnaðar- eða iðjurekstur, innflutnings- eða útflutningsrekstur, verslun hvers konar, umboðssala, persónuleg þjónusta sem fellur ekki undir stafliði A og D.

Árslaun 7 500 000 kr.

C. Menn sem vinna einir við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi en gætu þó hafa greitt laun sem samsvara launum fyrir störf eins eða tveggja launþega á árinu. Hér falla undir t. d. menn sem eru með sama atvinnurekstur og um ræðir í staflið B.

Árslaun 6 400 000 kr.

D. Iðnaðarmenn. Hér falla undir þeir menn sem vinna að iðngrein sinni að meginhluta. Ef stjórnun á mönnum og verkum er veigamikill þáttur í starfi þeirra falla þeir undir staflið B.

1) Iðnaðarmenn við byggingarframkvæmdir hvers konar, járn- og vélsmíði, skipasmíði, blikksmíði og prentarar.

Árslaun 4 900 000 kr.

2) Iðnaðarmenn aðrir.

Árslaun 3 900 000 kr.

E. Menn sem vinna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi sem ekki fellur undir stafliði A—D svo sem bifreiðarstjórar, hreingerningarmenn, stjórnendur vinnuvéla o. þ. h.

Árslaun 3 400 000 kr.

F. Sjómenn sem starfa sem skipverjar við eigin útgerð. Árslaun skal miða við kaup og aflahluti skv. kjarasamningum og hliðstæðum greiðslum til annarra skipverja á sama skipi.

G. Bændur.

Sjá sérstakar meðaltalsviðmiðunarreglur.

Hjá þeim mönnum sem eru með eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi en eru jafnframt í launuðu starfi hjá öðrum á árinu, hvort heldur samhliða eigin starfsemi eða ekki, skal við ákvörðun á lágmarksendurgjaldi lækka viðmiðunarupphæðir skv. liðum A—E í hlutfalli við það vinnuframlag sem þeir gera grein fyrir. Upphæð greiddra launa frá öðrum skiptir ekki máli við ákvörðun á viðmiðunartekjum þeirra.

Ef maður sem svo er ástatt um sem að ofan greinir gerir ekki fullnægjandi grein fyrir vinnuframlagi sínu eða telur sér til tekna af starfi sínu lægri fjárhæð en ætla má að launatekjur hans hefðu orðið ef hann hefði unnið starfið sem launþegi hjá óskyldum eða ótengdum aðila skal við ákvörðun á viðmiðunartekjum skv. liðum A—E hafa hliðsjón af eftirfarandi reglum:

1. Ef hreinar tekjur af atvinnustarfseminni, áður en endurgjaldið er dregið frá, eru 75% eða hærri af samanlögðum þannig ákvörðuðum hreinum atvinnurekstrartekjum og launatekjum (A-tekjum) skal ekki lækka viðmiðunarupphæðina.

2. Ef hreinar tekjur af atvinnustarfseminni, áður en endurgjaldið er dregið frá, eru lægri en 75% af samanlögðum þannig ákvörðuðum hreinum atvinnurekstrartekjum og launatekjum (A-tekjum) má lækka viðmiðunarupphæð skv. því hlutfalli sem þessar atvinnurekstrartekjur eru af samanlögðum tekjum, þó að jafnaði ekki niður fyrir 25%.

3. Ef tap er af atvinnustarfseminni eða hreinar tekjur, áður en endurgjaldið er dregið frá, eru það lágar að þær samsvara ekki fjárhæð sem meta skal til tekna vegna vinnuframlags hans skal fara eftir öðrum mælanlegum þáttum rekstrarins, svo sem veltu, launagreiðslum o. þ. h., þó skal að jafnaði ekki lækka viðmiðunarupphæð niður fyrir 25%.

Við ákvörðun reiknaðs endurgjalds af starfi við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi skal gætt aðstöðu viðkomandi aðila, aldurs hans, heilsu og starfstíma, umfangs starfsins og annarra atriða er máli skipta.

Ef maki manns sem er með eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi vinnur við atvinnurekstur hans eða starfsemi skal makinn reikna sér til tekna endurgjald fyrir starf sitt. Telji skattstjóri að endurgjald fyrir starf makans sé hærra metið en makinn hefði aflað hjá óskyldum eða ótengdum aðila skal ákvarða tekjur makans af starfinu, sbr. 2. mgr. 59. gr. laganna. Skal í því sambandi taka tillit til þess hvort atvinnureksturinn eða sjálfstæða starfsemin sé háð sérþekkingu eða persónubundnum rekstrarleyfum hins makans og hvort um sérfræðilegt eða sérhæft starf sé að ræða eða almennt starf við reksturinn. Ef um sérfræðilegt eða sérhæft starf er að ræða hjá makanum skal taka mið af tekjuupphæðum skv. A—E hér að framan, þó að hámarki 80% miðað við fullt vinnuframlag. Ef um almenna ósérhæfða vinnu er að ræða skal hafa mið af eftirfarandi viðmiðunartekjum:

1. Við byggingarvinnu, iðjustarfsemi o. þ. h. Árslaun

2 260 000 kr. Meðaltalstímakaup í dagvinnu 1 090 kr., í eftirvinnu 1 520 kr.

2. Við fiskvinnu, hreingerningar, iðnað, vélavinnu o. þ. h. Árslaun 2 535 000 kr. Meðaltalstímakaup í dagvinnu 1 220 kr., í eftirvinnu 1 700 kr.

3. Við skrifstofustörf o. þ. h. Árslaun 2 700 000 kr. Meðaltalstímakaup í dagvinnu 1 400 kr., í eftirvinnu 1 970 kr.

Ef um barn rekstraraðilans á aldrinum 13–15 ára er að ræða skal miða við 65–85% af ofangreindum fjárhæðum í liðum 1–3, miðað við þennan aldur.

Fylgiskjal II.

Meðaltalsviðmiðunarreglur ríkisskattstjóra til ákvörðunar endurgjalds bænda, maka þeirra og barna gjaldárið 1980, dags. 5. maí 1980.

Skv. 4. málslið 1. mgr. 59. gr. skulu viðmiðunartekjur þeirra er landbúnað stunda miðast við launaþátt í verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða.

Heildartekjur grundvallarbúsins reiknast vera 12 223 200 kr. á árinu 1979. Tekið er tillit til þess við ákvörðun heildartekna að bóndinn hefur ekki fengið greitt á árinu 1979 allt grundvallarverðið eins og það er ákvarðað í verðlagsgrundvellinum og þess að hluti af heildartekjum ársins 1978 var greiddur á árinu 1979.

Ef heildartekjur búsins, sbr. 2. bls. landbúnaðarskýrslu, eru lægri en 12 223 200 kr. verður að ætla að stærð búsins nái ekki stærð grundvallarbúsins og ber að lækka viðmiðunartekjur í sama hlutfalli og heildartekjur eru lægri en heildartekjur grundvallarbúsins. Frá heildartekjum búsins í þessu sambandi skal draga tekjur á landbúnaðarskýrslu sem ekki verða raktar til vinnuframlags, t. d. söluhagnaður eigna, vaxtatekjur, veiðileigutekjur o. s. frv. Enn fremur skal taka tillit til aðstæðna hverju sinni við ákvörðun viðmiðunartekna svo sem þess ef bóndi nær ekki heildartekjum grundvallarbúsins vegna afurðaverðs, árferðis eða annarra atriða sem máli skipta svo sem aldurs, heilsu og starfstíma, vinnu utan búreksturs eða aðkeyptrar vinnu.

Launaþáttur í verðlagsgrundvellinum reiknast á sama hátt vera 6 786 500 kr. sem er um 55–56% af heildartekjum grundvallarbúsins og er þá miðað við 81 vinnuviku, 500 eftirvinnutíma, 600 nætur- og helgidagavinnutíma og 7 vikna orlof.

1. Viðmiðunartekjur bónda sem stundar einn búskap með eða án aðkeypts vinnuafls eða í samrekstri með öðrum en maka teljast með hliðsjón af framangreindu vera 4 010 000 kr.

2. Vinni annað hjóna við búrekstur maka síns, skal meta því endurgjald með hliðsjón af vinnuframlagi þess, metið á sama verði og endurgjald bónda.

3. Standi hjón bæði að búrekstrinum skal reiknað endurgjald hjónanna samtals eigi vera lægra en launaþáttur grundvallarbúsins eða 6 786 500 kr. Hreinum tekjum skal skipt milli hjónanna í hlutfalli við vinnuframlag hvors um sig. Á sama hátt skal skipta rekstrartapi.

4. Reikni bóndi börnum sínum á aldrinum 13–15 ára á tekjuárinu endurgjald fyrir vinnuframlag þeirra skv. síðasta málslið 2. mgr. 1. tl. A-liðar 7. gr. skal við mat á hámarki því sem um ræðir í 2. mgr. 59. gr. miða við meðaltímakaup frá 900 kr. til 1 030 kr. eða frá 36 000 kr. til 41 200 kr. á viku, miðað við þennan aldur.

Fylgiskjal III.

Breyting ríkisskattstjóra á meðaltalsviðmiðunarreglum til ákvörðunar endurgjalds bænda, maka þeirra og barna gjaldárið 1980, dags. 22. maí 1980.

Þann 5. maí 1980 sendi ríkisskattstjóri frá sér meðaltalsviðmiðunarreglur til ákvörðunar endurgjalds bænda, maka þeirra og barna gjaldárið 1980.

Eins og þar kemur fram skulu viðmiðunartekjur þeirra er landbúnað stunda miðast við launaþátt í verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða.

Með hliðsjón af nú fram komnum upplýsingum um vöntun á afurðaverð grundvallarbúsins á eftirstöðvar frá árinu 1978, svo og um áhrif árferðis 1979 á tekjur bænda af sauðfjárafurðum, þykir verða að gera svofelldar breytingar á umræddum meðaltalsviðmiðunarreglum:

I Vöntun á afurðaverð ársins 1978:

Vöntun á afurðaverð ársins 1978 er talin hafa numið 8,73% af heildartekjum grundvallarbúsins það ár, sem að meðaltali leiðir til lækkunar heildartekna grundvallarbúsins á árinu 1979 um 752 691 kr.:

a. Heildartekjur grundvallarbúsins á árinu 1979 lækka því af þessari ástæðu úr 12 233 200 kr. í 11 470 500 kr.

b. Viðmiðunartekjur bónda sem stundar einn búskap, sbr. 1. tl. umræddra meðaltalsviðmiðunarreglna, lækka því af þessari ástæðu úr 4 010 000 kr. í 3 344 000 kr.

c. Viðmiðunartekjur hjóna sem bæði standa að búrekstrinum, sbr. 2. tl. umræddra meðaltalsviðmiðunarreglna, lækka því af þessari ástæðu úr 6 786 500 kr. í 5 657 000 kr.

II Áhrif árferðis 1979:

Stéttarsamband bænda hefur reiknað út áhrif árferðis 1979 á tekjur bænda. Afurðarýrnun grundvallarbúsins vegna erfiðs árferðis á árinu 1979. er talin hafa numið að meðaltali 9,46% af sauðfjárlið verðlagsgrundvallarins 1979 að frádregnu verðmæti ullar og gæra. Afurðarýrnunin, sem áhrif hefur á launaþátt grundvallarbúsins, nemur skv. því að meðaltali 367 304 kr. (sbr. meðf. útreikninga Stéttarsambandsins). (Sauðfjárliður í verðlagsgrundvelli, að frádregnu verðmæti ullar og gæra, nemur í heild 4 853 385 kr. á árinu 1979, 9,46% þar af 459 130 kr., en af þeirri fjárhæð reiknast 80% eða 367 304 kr. sem afurðarýrnun vegna tekjuársins 1979.) Eins og fram kemur í yfirliti Stéttarsambands bænda um mismun meðalvigtar á innvegnu dilkakjöti 1979 hjá sláturhúsum landsins er ljóst að mikill mismunur er á áhrifum árferðis á tekjur bænda af greindum sauðfjárlið grundvallarbúsins eða allt frá því að mismunurinn sé + 1,03% til og með - 17,20%. Þykir því verða að meta eftir sláturhúsum hvaða áhrif þetta atriði hefur á heildartekjur grundvallarbúsins og þar með á launaþátt í grundvallarverði landbúnaðarafurða. Með hliðsjón af þessu ber að lækka þær fjárhæðir sem um ræðir í tl. I. um þessi áhrif — sömu lækkun skal beitt á liði a. og b. eða a. og c. í tl. I. — og skiptir þar ekki máli hvernig samsetningu búrekstrarins er háttað.

(Dæmi um áhrif:

Kaupf. Önfirðinga, Flateyri: 1,60% af 4 853 385 = 77 655 kr.; 80% þar af 62 124 kr. Áhrif til lækkunar: 62 124 kr.

Kaupf. N.-Þing., Kópaskeri: 17,20% af 4 853 385 = 834 783 kr.; 80% þar af 667 826 kr. Áhrif til lækkunar: 667 826 kr.)

III Áhrif reiknaðs endurgjalds barna og aðkeyptrar vinnu unglinga innan 16 ára aldurs:

Samkvæmt upplýsingum Stéttarsambands bænda er launaþáttur unglinga í launaþætti grundvallarbúsins metinn að hámarki 16 vinnuvikur. Reiknað endurgjald hjóna, sbr. c-lið I. tl. með áorðinni breytingu skv. II. tl. hér að framan, má því lækka um 42 600 kr fyrir hverja viku sem barni (börnum) er reiknað endurgjald og greidd er aðkeypt vinna unglinga innan 16 ára aldurs. Samtals má þessi lækkun ekki nema hærri fjárhæð en samanlagður vikufjöldi x 42 600 kr. og algjört hámark 16 vinnuvikur á 42 600 kr. eða í heild 681 600 kr.

IV Heildartekjur hvers bónda, sem stundar búskap í samrekstri (félagsbúi) með öðrum en maka sínum, skulu í sambandi við ákvörðun á viðmiðunartekjum hans miðaðar við sama hlutfall í heildartekjum samrekstrarbúsins og hreinum eignum er skipt á milli samrekstraraðila.

Útreikningur Stéttarsambands bænda á áhrifum árferðis 1979 á tekjur bænda af sauðfjárafurðum. Sauðfjárliður í verðlagsgrundvelli 1979 að frádregnu verðmæti ullar og gæra:

Janúar

kr.

3 934 954

Febrúar

3 934 954

Mars

4 162 418

Apríl

4 162 418

Maí

4 162 418

Júní

4 764 848

Júlí

4 764 848

Ágúst

4 764 848

September

5 740 445

Október

5 740 445

Nóvember

5 740 445

Desember

6 367 580

kr.

58 240 621

58 240 621 : 12 = 4 853 385

4853385x9,46%= kr. 459130x80%=kr.367304

Yfirlit Stéttarsambands bænda um innvegið dilkakjöt 1979.

Hlutfall af

Meðalvigt

Meðalvigt

Dilkakjöt

heildarslátrun

mismunur 78/79

mismunur 78/79

Sláturhús

Kg

%

kg

Sláturfélag Suðurlands, Kirkjubæjarklaustri

313 374

2,49

1,62

12,00

Sláturfélag Suðurlands, Vík i Mýrdal

161 958

1,29

0.29

2,24

Sláturfélag Suðurlands, Djúpadal

396 131

3,15

0,56

4,20

Sláturfélag Suðurlands, Hellu

413 344

3,29

0,60

4,60

Sláturfélag Suðurlands, Laugarási

264 078

2,10

1,48

10,63

Sláturfélag Suðurlands, Selfossi

499 923

3,99

0,92

6,60

Sláturfélag Suðurlands, Laxá

142 751

1,14

0,73

5,14

Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi

1 006 827

8,03

0,89

6,40

Kaupfélag Grundfirðinga, Stykkishólmi

28 188

0,23

1,38

9,60

Verslunin Grund hf., Stykkishólmi

20 382

0,16

1,39

9,29

Kaupfélag Stykkishólms, Stykkishólmi

63 307

0,50

1,58

10,52

Hólmkjör hf., Stykkishólmi

72 841

0,58

1,50

10,00

Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal

447 163

3,57

1,69

10,94

Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi

134 935

1,08

1,59

10,54

Kaupfélag Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi

168 958

1,34

1,60

10,18

Sláturfélagið Örlygur, Gjögrum

33 402

0,26

+0,16

+1,03

Kaupfélag Patreksfjarðar, Skjaldvararfossi

81 864

0,65

0,53

3,58

Kaupfélag Tálknafjarðar, Bíldudal

16 313

0,13

+0,06

0

Hlutfall af

Meðalvigt

Meðalvigt

Dilkakjöt

heildarslátrun

mismunur 78/79

mismunur 78/79

Sláturhús

Kg

I

kg

%

Sláturfélag Arnfirðinga, Bíldudal

43 713

0,34

0,82

5,49

Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri

124 617

0,99

0,91

5,91

Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri

81 988

0,65

0,23

1,60

Verslun Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík

35 175

0,28

1,24

7,90

Kaupfélag Ísfirðinga, Ísafirði

174 881

1,40

1,15

7,30

Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði

58 539

0,47

2,53

15,60

Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík

197 138

1,57

1,83

11,40

Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspakseyri

87 958

0,70

1,80

11,30

Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri

231 044

1,84

1,64

10,30

Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga

546 023

4,35

1,68

11,20

Verslun Sig. Pálmasonar, Hvammstanga

140 594

1,12

1,75

11,80

Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi

769 666

6,13

1,87

13,00

Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki

748 833

5,97

1,57

10,90

Slátursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki

146 229

1,17

1,58

11,30

Sameignarfélag fjáreigenda, Siglufirði

29 088

0,23

2,44

15,70

Kaupfélag Eyfirðinga, Útibú Dalvík

180 521

1,44

2,28

15,40

Kaupfélag Eyfirðinga, Útibú Grenivík

57 189

0,45

1,79

12,10

Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri

484 374

3,86

1,87

12,50

Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri

257 108

2,05

2,26

15,40

Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík

556 318

4,43

2,36

16,10

Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri

382 127

3,05

2,59

17,20

Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn

208 304

1,66

1,71

11,20

Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði

211 726

1,69

1,53

10,00

Verslunarfélag Austurlands, Hlöðum

75 726

0,60

1,22

8,90

Kaupfélag Héraðsbúa, Fossvöllum

291 726

2,32

0,74

5,40

Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum

255 508

2,04

1,08

7,79

Kaupfélag Héraðsbúa, Borgarfirði

85 232

0,68

0,59

4,10

Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði

299 193

2,39

0,55

4,07

Kaupfélagið Fram, Norðfirði

55 145

0,44

0,88

5,80

Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði

33 918

0,27

0,77

5,20

Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði

72 157

0,57

0,32

2,37

Sláturfélag Suðurfjarða, Breiðdalsvík

157 902

1,26

0,75

5,78

Kaupfélag Berufjarðar, Djúpavogi

171 874

1,37

0,44

3,27

Kaupfélag A-Skaftfellinga, Hornafirði

346 025

2,76

0,73

5,08

Kaupfélag A-Skaftfellinga, Fagurhólsmýri

64 866

0,51

0,67

5,58

Sláturhúsið Vík hf., Vík í Mýrdal

112 043

0,89

1,19

9,07

Afurðasala Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ

106 971

0,85

0,21

1,60

Búrfell hf., Minniborg

107 499

0,86

1,42

10,70

Höfn hf., Selfossi

140 290

1,11

0,49

3,83

Kaupfélag Suðurnesja, Grindavík

144 920

1,15

1,16

8,58

Hlíðardalsskólabúið, Breiðabólstað

1 334

0,10

0,70

5,60

12 540 208

100,0

Fylgiskjal IV.

Minnispunktar ríkisskattstjóra frá 23. febrúar 1981 um viðmiðunarreglur vegna reiknaðs endurgjalds.

I Almennt: Gildandi lagaákvæði sem snerta þetta atriði:

a. 2. mgr. A-liðar 7. gr.

Fyrsti málsliður: Um þann aðilann eða aðila sem vinna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi.

Síðasti málsliður: Um starf innt af hendi af maka eða börnum þeirra manna sem um ræðir í 1. málslið, þ. e. a. s. makinn starfar ekki að sameiginlegum atvinnurekstri hjónanna.

b. 2. og 3. málsliður 2. mgr. 3. tl. 63. gr.

Um skiptingu hreinna tekna (eða rekstrartaps) ef hjón starfa sameiginlega að atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi — skipting grundvallast á vinnuframlagi hjónanna hvors um sig og þar með mat á reiknuðu endurgjaldi hjónanna hvors um sig.

c. 1. mgr. 59. gr.

Hér er að finna ákvæði þess efnis að skattstjóri skuli gæta þess að reiknað endurgjald sé ekki of lágt metið hjá framteljanda. Hvergi er að finna ákvæði þess efnis að þess skuli gætt að reiknað endurgjald sé ekki of hátt metið. Starfi hjónin sameiginlega að atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi hljóta bæði hjónin að falla innan ramma þessarar málsgreinar 59. gr.

d. 2. mgr. 59. gr.

Hér er að finna ákvæði þess efnis að skattstjóri skuli gæta þess að reiknað endurgjald fyrir starf maka manns (eða barns hans) sé ekki of hátt metið. Hér er um þá maka manns að ræða sem um er rætt í síðasta málsl. 2. mgr. A-liðar 7. gr. en ekki í 63. gr., þ. e. a. s. makinn er ekki talinn starfa að sameiginlegum atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi hjónanna.

II Um bændur (sbr. síðasta málsl. 1. mgr. 59. gr.): Launaþáttur í verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða hefur hefðbundið á árunum frá 119/68 til og með 31/8/78 verið byggður upp á ákveðinni skiptingu á vinnuframlagi milli bónda, húsfreyju og unglinga, þó á mismunandi launatöxtum. Orlofsálag kemur fyrst til frá 1/9/73 og jafnframt er vinnuframlagi bónda skipt í dagvinnu, eftir-, nætur- og helgidagavinnu, en vinnustundir í heild þó breyttar. Frá 1/9/76 er hlutfalli bónda milli dagvinnu, eftirvinnu, nætur- og helgidagavinnu örlitið breytt en vinnustundir í heild óbreyttar. Vinnustundir unglinga eru þá lækkaðar úr 1000 klst. í 940 klst. en inn koma sem viðbót 200 klst. sem eftir og næturvinna hjá húsfreyjunni. Í heild er því vinnuframlag hækkað um 140 klst. Frá 1/9/78 til og með 31/8/80 er launaþætti breytt á þann veg að heildarvikur í dagvinnu eru taldar 81 vinnuvika (sem með orlofi gerir 87,75 vikur) og eftir-, nætur- og helgidagavinna 1100 klst. (sem gera 27,5 vinnuvikur með 40 klst. vinnuviku).

Vinnuvikur í heild með álagi fyrir orlofi verða því 115,25 (ógerlegt reyndist fyrr en á árinu 1980 að fá það staðfest að í þessum launaþætti væri unglingavinnan metin að hámarki 16 vinnuvikur). Vinnuframlag bónda og maka hans gat því legið á bilinu 71,75–87,75 vinnuvikur (að meðtöldu orlofi) í dagvinnu, og í heild með eftir-, nætur- og helgidagavinnu á bilinu 99,25–115,25 vinnuvikur.

III Fyrri ákvæði laga um „Frádrátt vegna starfa eiginkonu við atvinnurekstur hjóna“:

Frá og með gjaldárinu 1959 (skattárinu 1958) til og með gjaldársins 1979 (skattársins 1978) var í þágildandi skattalögum leyfður „Frádráttur vegna starfa eiginkonu við atvinnurekstur hjóna“.

Frá og með gjaldárinu 1972 nam þessi frádráttur 50% af reiknuðum launum giftrar konu fyrir starf við atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi manns hennar eða 50% af áætluðum hluta konunnar af sameiginlegum hreinum tekjum hjónanna af atvinnurekstrinum miðað við beint vinnuframlag hennar. Þessi 50% máttu þó ekki fara fram úr ákveðnu hámarki sem nam 428 800 kr. við síðustu álagningu (gjaldár 1979) skv. þessu lagaákvæði.

Hjá bændum var þessi frádráttarheimild notuð að því marki sem löggjöfin heimilaði og þá á þeim grundvelli að eiginkonan gengi til verka ásamt eiginmanni sínum í atvinnurekstri sem hjónin bæði áttu eða ráku eða á þeim grundvelli að eiginkonan gengi til verka í atvinnurekstri í eigu eða reknum af eiginmanni hennar.

Fylgiskjal V.

SAMANBURÐUR

á Álagningarskrá (Áls.) 1980 við Endurreiknaða skrá (Ers.) 1980

— ÓSUNDURGREIND SKRÁ — ALLAR ATVINNUGREINAR

Allar fjárhæðir í millj. gkr.

Fjárhæðir innan sviga = lækkun skatts frá Áls. Fjöldatölur innan sviga = fækkun gjaldenda frá Áls.

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Reykjavík:

Einhleypir

Tekjuskattur

1143,8

833

1095,6

786

(48,2)

(47)

Útsvar

626,5

1 026

598,2

1 013

(28,3)

(13)

Sjúkratryggingagjald

90,5

1 006

86,6

997

(3,9)

(9)

Samtals (á skrá)

1 860,8

1056

1 780,4

1056

(80,4)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

20,2

195

24,2

234

4,0

39

Greiðslubyrði

1840,6

-

1756,2

-

(84,4)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

5 752,7

4 001

5 827,6

3 820

74,9

(181)

Útsvar

3 262,3

5 421

3 166,4

5 436

(95,9)

15

Sjúkratryggingagjald

492,1

5 440

479,0

5 488

(13,1)

48

Samtals (á skrá)

9 507,1

6 384

9 473,0

6 384

(34,1)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

144,6

1 493

189,2

1 723

44,6

230.

Greiðslubyrði

9 362,5

-

9 283,8

-

(78,7)

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

6 896,5

4 834

6 923,2

4 606

26,7

(228)

Útsvar

3 888,8

6 447

3 764,6

6 449

(124,2)

2

Sjúkratryggingagjald

582,6

6 446

565,6

6 485

(17,0)

39

Samtals (á skrá)

11 367,9

7 440

11 253,4

7 440

(114,5)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

164,8

1 688

213,4

1 957

48,6

269

Greiðslubyrði

11 203,1

-

11 040,0

-

(163,1)

-

Vesturland:

Einhleypir

Tekjuskattur

206,2

386

196,4

351

(9,8)

(35)

Útsvar

220,7

833

207,4

808

(13,3)

(25)

Sjúkratryggingagjald

35,5

805

33,6

787

(1,9)

(19)

Samtals (á skrá)

462,4

881

437,4

881

(25,0)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

42,3

458

44,6

476

2,3

18

Greiðslubyrði

420,1

-

392,8

-

(27,3)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

903,6

1 202

894,4

1 068

(9,2)

(134)

Útsvar

757,7

1 983

704,7

1 884

(53,0)

(99)

Sjúkratryggingagjald

119,7

1 983

112,7

1 930

(7,0)

(53)

Samtals (á skrá)

1 781,0

2 310

1 711,8

2 310

(69,2)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

78,5

820

86,2

907

7,7

87

Greiðslubyrði

1 702,5

-

1 625,6

-

(76,9)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

1109,8

1588

1090,8

1419

(19,0)

(169)

Útsvar

978,4

2 816

912,1

2 692

(66,3)

(124)

Sjúkratryggingagjald

155,2

2 788

146,3

2 717

(8,9)

(71)

Samtals (á skrá)

2 243,4

3 191

2 149,2

3 191

(94,2)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

120,8

1 278

130,8

1 383

10,0

105

Greiðslubyrði

2 122,6

-

2 018,4

-

(104,2)

-

Vestfirðir:

Einhleypir

Tekjuskattur

200,2

279

202,6

279

2,4

0

Útsvar

165,3

483

165,3

483

0

0

Sjúkratryggingagjald

25,7

467

25,7

467

0

0

Samtals (á skrá)

391,2

528

393,6

528

2,4

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

20,1

211

20,1

211

0

0

Greiðslubyrði

371,1

-

373,5

-

2,4

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Hjón saman

Tekjuskattur

846,1

911

908,1

922

62,0

11

Útsvar

613,2

1 442

613,2

1 450

0

8

Sjúkratryggingagjald

97,9

1 438

97,8

1 443

(0,1)

5

Samtals (á skrá)

1 557,2

1 648

1 619,1

1 648

61,9

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

51,1

549

51,3

545

0,2

(4)

Greiðslubyrði

1 506,1

-

1 567,8

-

61,7

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

1 046,3

1 190

1 110,7

1 201

64,4

11

Útsvar

778,5

1 925

778,5

1 933

0

8

Sjúkratryggingagjald

123,6

1 905

123,5

1 910

(0,1)

5

Samtals (á skrá)

1 948,4

2 176

2 012,7

2 176

64,3

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

71,2

760

71,4

756

0,2

(4)

Greiðslubyrði

1 877,2

-

1 941,3

-

64,1

-

Norðurland vestra:

Einhleypir

Tekjuskattur

172,4

384

168,9

371

(3,5)

(13)

Útsvar

205,2

879

199,5

864

(5,7)

(15)

Sjúkratryggingagjald

33,4

850

32,7

843

(0,7)

(7)

Samtals (á skrá)

411,0

931

401,1

931

(9,9)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

46,3

505

45,4

514

(0,9)

9

Greiðslubyrði

364,7

-

355,7

-

(9,0)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

655,2

1 075

673,2

1 025

18,0

(50)

Útsvar

602,6

1 879

572,9

1 803

(29,7)

(76)

Sjúkratryggingagjald

96,0

1 899

91,8

1 868

(4,2)

(31)

Samtals (á skrá)

1 353,8

2 126

1 337,9

2 126

(15,9)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

78,6

857

76,5

877

(2,1)

20

Greiðslubyrði

1275,2

-

1261,4

-

(13,8)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

827,6

1 459

842,1

1 396

14,5

(63)

Útsvar

807,8

2 758

772,4

2 667

(35,4)

(91)

Sjúkratryggingagjald

129,4

2 749

124,5

2 711

(4,9)

(38)

Samtals (á skrá)

1 764,8

3 057

1 739,0

3 057

(25,8)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

124,9

1 362

121,9

1 391

(3,0)

29

Greiðslubyrði

1 639,9

-

1 617,1

-

(22,8)

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Norðurland eystra:

Einhleypir

Tekjuskattur

269,6

450

263,8

407

(5,8)

(43)

Útsvar

268,3

821

254,1

786

(14,2)

(35)

Sjúkratryggingagjald

39,9

801

38,1

782

(1,8)

(19)

Samtals (á skrá)

577,8

845

556,0

845

(21,8)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

39,2

378

40,7

400

1,5

22

Greiðslubyrði

538,6

-

515,3

-

(23,3)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

1 444,5

1 890

1 437,9

1 767

(6,6)

(123)

Útsvar

1 234,2

3 121

1 155,1

3 009

(79,1)

(112)

Sjúkratryggingagjald

186,9

3 115

176,2

3 058

(10,7)

(57)

Samtals (á skrá)

2 865,6

3 454

2 769,2

3 454

(96,4)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

125,8

1 280

125,1

1 343

(0,7)

63

Greiðslubyrði

2 739,8

-

2 644,1

-

(95,7)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

1 714,1

2 340

1 701,7

2 174

(12,4)

(166)

Útsvar

1 502,5

3 942

1 409,2

3 795

(93,3)

(147)

Sjúkratryggingagjald

226,8

3 916

214,3

3 840

(12,5)

(76)

Samtals (á skrá)

3 443,4

4 299

3 325,2

4 299

(118,2)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

165,0

1 658

165,8

1 743

0,8

85

Greiðslubyrði

3 278,4

-

3 159,4

-

(119,0)

-

Austurland:

Einhleypir

Tekjuskattur

243,8

427

211,1

357

(32,7)

(70)

Útsvar

256,1

782

228,3

746

(27,8)

(36)

Sjúkratryggingagjald

37,6

763

33,8

736

(3,8)

(27)

Samtals (á skrá)

537,5

798

473,2

798

(64,3)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

37,7

361

41,4

405

3,7

44

Greiðslubyrði

499,8

-

431,8

-

(68,0)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

1 023,6

1 195

974,1

986

(49,5)

(209)

Útsvar

786,5

1 884

702,9

1 748

(83,6)

(136)

Sjúkratryggingagjald

118,4

1 890

107,2

1 808

(11,2)

(82)

Samtals (á skrá)

1 928,5

2 098

1 784,2

2 098

(144,3)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

67,8

722

81,2

854

13,4

132

Greiðslubyrði

1 860,7

-

1 703,0

-

(157,7)

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

1267,4

1622

1 185,2

1343

(82,2)

(279)

Útsvar

1 042,6

2 666

931,2

2 494

(111,4)

(172)

Sjúkratryggingagjald

156,0

2 653

141,0

2 544

(15,0)

(109)

Samtals (á skrá)

2 466,0

2 896

2 257,4

2 896

(208,6)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

105,5

1 083

122,6

1 259

17,1

176

Greiðslubyrði

2 360,5

-

2 134,8

-

(225,7)

-

Suðurland:

Einhleypir

Tekjuskattur l

272,7

529

235,0

406

(37,7)

(123)

Útsvar

235,7

748

203,0

711

(32,7)

(37)

Sjúkratryggingagjald

37,8

719

33,1

677

(4,7)

(42)

Samtals (á skrá)

546,2

767

471,1

767

(75,1)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

18,9

221

28,0

318

9,1

97

Greiðslubyrði

527,3

-

443,1

-

(84,2)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

1076,6

1805

1049,0

1479

(27,6)

(326)

Útsvar

849,6

2 520

756,5

2 376

(93,1)

(144)

Sjúkratryggingagjald

140,5

2 493

127,5

2 422

(13,0)

(71)

Samtals (á skrá)

2 066,7

2 720

1 933,0

2 720

(133,7)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

64,1

737

88,8

1 000

24,7

263

Greiðslubyrði

2 002,6

-

1 844,2

-

(158,4)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

1 349,3

2 334

1 284,0

1 885

(65,3)

(449)

Útsvar

1 085,3

3 268

959,5

3 087

(125,8)

(181)

Sjúkratryggingagjald

178,3

3 212

160,6

3 099

(17,7)

(113)

Samtals (á skrá)

2 612,9

3 487

2 404,1

3 487

(208,8)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

83,0

958

116,8

1 318

33,8

360

Greiðslubyrði

2 529,9

2 287,3

-

(242,6)

-

Vestmannaeyjar:

Einhleypir

Tekjuskattur

32,0

28

27,9

26

(4,1)

(2)

Útsvar

20,6

33

18,4

32

(2,2)

(1)

Sjúkratryggingagjald

3,1

32

2,7

31

(0,4)

(1)

Samtals (á skrá)

55,7

33

49,0

33

(6,7)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

0,3

5

0,5

6

0,2

1

Greiðslubyrði

55,4

48,5

(6,9)

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Hjón saman

Tekjuskattur

296,7

265

301,2

246

4,5

(19)

Útsvar

200,3

370

189,7

362

(10,6)

(8)

Sjúkratryggingagjald

31,0

375

29,7

372

(1,3)

(3)

Samtals(á skrá)

528,0

426

520,6

426

(7,4)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

9,9

110

13,5

126

3,6

16

Greiðslubyrði

518,1

-

507,1

-

(11,0)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

328,7

293

329,1

272

0,4

(21)

Útsvar

220,9

403

208,1

394

(12,8)

(9)

Sjúkratryggingagjald

34,1

407

32,4

403

(1,7)

(4)

Samtals (á skrá)

583,7

459

569,6

459

(14,1)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

10,2

115

14,0

132

3,8

17

Greiðslubyrði

573,5

-

555,6

-

(17,9)

-

Reykjanes:

Einhleypir

Tekjuskattur

330,7

348

308,8

332

(21,9)

(16)

Útsvar

225,7

441

213,7

436

(12,0)

(5)

Sjúkratryggingagjald

32,9

429

31,3

427

(1,6)

(2)

Samtals (á skrá)

589,3

469

553,8

469

(35,5)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

8,8

95

10,8

109

2,0

14

Greiðslubyrði

580,5

-

543,0

-

(37,5)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

3 833,8

3 115

3 821,4

2 964

(12,4)

(151)

Útsvar

2 377,5

4 263

2 278,3

4 229

(99,2)

(34)

Sjúkratryggingagjald

369,1

4 297

355,9

4 319

(13,2)

22

Samtals (á skrá)

6 580,4

4 980

6 455,6

4 980

(124,8)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

115,7

1 213

144,1

1 387

28,4

174

Greiðslubyrði

6 464,7

-

6 311,5

-

(153,2)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

4 164,5

3 463

4 130,2

3 296

(34,3)

(167)

Útsvar

2 603,2

4 704

2 492,0

4 665

(111,2)

(39)

Sjúkratryggingagjald

402,0

4 726

387,2

4 746

(14,8)

20

Samtals (á skrá)

7 169,7

5 449

7 009,4

5 449

(160,3)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

124,5

1 308

154,9

1 496

30,4

188

Greiðslubyrði

7 045,2

-

6 854,5

-

(190,7)

-

Álagningarskrá

Endurreiknuð skrá

Mismunur

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Fjárhæð

Fjöldi

Allt landið:

Einhleypir

Tekjuskattur

2 871,3

3 664

2 710,3

3 315

(161,0)

(349)

Útsvar

2 223,9

6 046

2 088,0

5 879

(135,9)

(167)

Sjúkratryggingagjald

336,6

5 872

317,6

5 747

(19,0)

(125)

Samtals (á skrá)

5 431,8

6 308

5 115,9

6 308

(315,9)

-

Frá dregst:

Greiðsla

233,8

2 429

255,7

2 673

21,9

244

Greiðslubyrði

5 198,0

-

4 860,2

-

(337,8)

-

Hjón saman

Tekjuskattur

75 833,0

15 459

15 887,0

14 277

54,0

(1182)

Útsvar

10 684,1

22 883

10 139,7

22 297

(544,4)

(586)

Sjúkratryggingagjald

1 651,6

22 930

1 577,9

22 708

(73,7)

(222)

Samtals (á skrá)

28 168,7

26 146

27 604,6

26 146

(564,1)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

736,1

7 781

856,0

8 762

119,9

981

Greiðslubyrði

27 432,6

-

26 748,6

-

(684,0)

-

Einhleypir og hjón

Tekjuskattur

18 704,3

19 123

18 597,3

17 592

(107,0)

(1531)

Útsvar

12 908,0

28 929

12 227,7

28 176

(680,3)

(753)

Sjúkratryggingagjald

1 988,2

28 802

1 895,5

28 455

(92,7)

(247)

Samtals (á skrá)

33 600,5

32 454

32 720,5

32 454

(880,0)

-

Frá dregst:

Greiðsla ríkissjóðs

969,9

10 210

1 111,7

11 435

141,8

1 225

Greiðslubyrði

32 630,6

-

31 608,8

-

(1 021,8)

-

Fylgiskjal VI.

Um tap vegna reiknaðs endurgjalds:

Samkvæmt fyrirmælum ríkisskattstjóra til allra skattstjóra áttu þeir að tilgreina á greinargerð um álagningu tryggingagjalda þann hluta reiknaðs endurgjalds sem myndaði rekstrartap eða jók það ef það var þegar fyrir hendi hjá þeim framteljendum sem hlut áttu að máli. Allir skattstjórar að undanteknum skattstjóra Vestfjarðaumdæmis fóru að þessum fyrirmælum. Þá skal þess og getið að í Vesturlandsumdæmi kemur ekki fram tap vegna reiknaðs endurgjalds hjá þeim framteljendum sem ekki höfðu sætt endurskoðun reiknaðs endurgjalds við gerð álagningarskráa nema að því leyti sem það kom fram af hálfu framteljenda sjálfra.

Samkvæmt úrvinnslu gagna um reiknað endurgjald og þeirra upplýsinga er fram komu í tryggingagögnum í öllum öðrum skattumdæmum en Vestfjarðaumdæmi nam tap vegna reiknaðs endurgjalds sem hér segir:

Fjárhæð taps

Fjöldi með tap

Meðaltal taps

vegna reiknaðs

vegna reiknaðs

vegna reiknaðs

endurgjalds

endurgjalds

endurgjalds

Einhleypir

1 269,7

m.gkr.

1 244

1,02

m.gkr.

Hjón (talin sem einn)

4 999,7

m. gkr.

3 043

1,64

m. gkr.

Heild

6 269,4

m. gkr.

4 287

1,46

m. gkr.

Fylgiskjal VII.

Minnisblað ríkisskattstjóra frá 30. janúar 1981 um atvinnurekendaskrá einstaklinga.

I Frumval skráningar (Yfirlit: Án sundurgreiningar):

a. Úr skattgrunnskrá voru valdir allir einstaklingar sem uppfylltu eitthvert eftirtalinna skilyrða:

1. Höfðu reiknað endurgjald í 24. reit framtals,

2. báru aðstöðugjald,

3. báru slysatryggingaiðgjöld.

Ef annað hjóna uppfyllti eitthvert skilyrðanna þá voru bæði hjónin valin í skráningu.

b. Val atvinnugreinar:

1. Eftir atvinnugreinarmerkingu innsendra launagagna, þ. m. t. atvinnugreinarmerking vegna reiknaðs endurgjalds, eða

2. eftir aðstöðugjaldsmerkingu ef 1. var ekki fyrir hendi.

II Skipting skráningar:

a. Út úr frumvalsskráningu voru „grisjaðir“ allir einstaklingar þar sem:

1. Reiknað endurgjald (reitur 24) og hreinar tekjur af atvinnurekstri (reitur 62) voru samtals undir 1 millj. gkr. ef viðkomandi var ekki með fjárhæðir í reitum 68 og 69 (óframtalinn eða beittur viðurlögum), eða

2. Atvgrm. 420 jafnvel þótt fjárhæðir væru fyrir hendi í reitum 68 og 69 (þeir sem voru með slysatryggingaiðgjöld vegna aðkeyptrar vinnu við húsbyggingar eða viðhald þeirra).

Standi annað hjóna eftir þrátt fyrir grisjun þá voru bæði hjónin látin standa eftir.

b. Þeim einstaklingum sem eftir stóðu var síðan skipt í „aðalskrá“ og „aukaskrá“ skv. eftirfarandi reglum:

1. Á „aukaskrá“ fóru allir einstaklingar þar sem reiknað endurgjald (reitur 24) og hreinar tekjur af atvinnurekstri (reitur 62) voru samtals undir 4 millj. gkr. og launatekjur skv. reit 21 voru jafnframt hærri en samtala reiknaðs endurgjalds og hreinna tekna af atvinnurekstri.

2. Á „aðalskrá“ fóru allir þeir einstaklingar sem eftir stóðu úr „frumvalsskrá“, sbr. I eftir grisjun skv. II a og b l.

Ef annað hjóna féll innan II b. 1 eða 2. þá fylgdi hitt hjónanna þeirri skráningu þótt það hjónanna hefði ekki með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi.