04.05.1981
Neðri deild: 87. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 3937 í B-deild Alþingistíðinda. (3981)

123. mál, hollustuhættir

Ólafur Þ. Þórðarson:

Herra forseti. Sú meginregla gildir, að menn eru sóttir að lögum og dæmdir fyrir dómstólum hafi þeir brotið af sér. Ég tel ástæðulaust að afsala því valdi eða þeim rétti einstaklingsins til einhverrar nefndar og segi því nei.