08.05.1981
Neðri deild: 90. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4158 í B-deild Alþingistíðinda. (4294)

174. mál, fiskveiðilandhelgi Íslands

Forseti (Sverrir Hermannsson):

Álit hv. þm. er byggt á vanþekkingu. Það er hins vegar fullkomlega óþinglegt að mál, sem komin eru til meðferðar í hv. deild fyrir rúmlega einum og hálfum mánuði, komi ekki til meðferðar í deildinni. Við svo búið getur ekki staðið.