19.05.1981
Efri deild: 110. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4582 í B-deild Alþingistíðinda. (4764)

290. mál, tekjuskattur og eignarskattur

Forseti (Helgi Seljan):

Þar sem ég sé að það er orðinn talsvert knappur tími þangað til fundur í Sþ. á að hefjast, þá hygg ég að sé rétt að fresta atkvgr. nú um stund, en hún mun fara fram þegar að lokinni fundarsetningu og nauðsynlegum formsatriðum í Sþ. nú rétt upp úr tvö. Ég held að það sé heppilegast að ljúka þá atkvgr. og freista þess um leið að ljúka 3. umr. Þessum fundi er nú frestað þar til að lokinni fundarsetningu í Sþ. — [Fundarhlé.]