19.05.1981
Sameinað þing: 86. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 4662 í B-deild Alþingistíðinda. (4815)

204. mál, ríkisstofnanir og ráðuneyti

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Óskað er sundurliðunar á útgjaldaliðum eftirtalinna ríkisstofnana og ráðuneyta á árinu 1980 í samræmi við það sem tilgreint er í lið 2–3 og 4:

a) Póstur og sími.

b) Rafmagnsveitur ríkisins.

c) Vegagerð ríkisins.

d) Orkustofnun.

e) Landsvirkjun.

f) Ríkisspítalarnir.

g) Háskóli Íslands.

h) Flugmálastjórn.

i) Ríkisútvarpið (hljóðvarp og sjónvarp).

j) Einstök ráðuneyti.

k) Ríkisbankarnir.

2. a) Heildarlaunagreiðslur.

b) Föst yfirvinna.

c) Önnur yfirvinna.

d) Hlutfall yfirvinnu í heildarlaunagreiðslum.

3. Enn fremur óskast sundurliðaður bifreiðakostnaður sem færður er til rekstrargjalda með tilliti til eftirfarandi atriða:

a) Fjöldi ríkisbifreiða og rekstrarkostnaður.

b) Notkun bílaleigu- og leigubifreiða.

c) Greiðslur fyrir afnot af bifreiðum starfsmanna.

4. Sundurliðun á risnukostnaði á árinu 1980.

Svar (allar Flárhæðir í þús. g.kr.):

A Laun (sbr. 2. tl. a—d).

Hlutfall

Heildarlauna-

Föst

Önnur

yfirvinnu í

greiðslur

yfirvinna

yfirvinna

heildarlaunagr.

Forsætisráðuneytið

121 684

676

37 287

31,20

Menntamálaráðuneytið

313 941

1 999

24 384

20,50

Utanríkisráðuneytið

216 105

-

33 334

15,42

Landbúnaðarráðuneytið

69 917

-

6 947

9,94

Hlutfall

Heildarlauna-

Föst

Önnur

yfirvinnu í

greiðslur

yfirvinna

yfirvinna

heildarlaunagr.

Sjávarútvegsráðuneytið

115 358

-

19 492

16,90

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið

144 199

-

17 819

12,36

Félagsmálaráðuneytið

95 834

-

8 372

8,74

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

106 773

-

3 191

2,99

Fjármálaráðuneytið — aðalskrifstofa

196 437

96

42 458

21,66

Fjármálaráðuneytið — launadeild

130 147

-

36 729

28,22

Samgönguráðuneytið

74 159

-

23 627

21,37

Viðskiptaráðuneytið

100 679

-

12 189

12,11

Ríkisendurskoðun

296 149

-

41 666

14,07

Fjárlaga- og hagsýslustofnun

111 082

-

30 585

27,53

Hagstofa Íslands

231 051

-

11 140

4,82

Iðnaðarráðuneytið

110 584

-

23 627

21,37

Stofnanir á vegum samgönguráðuneytis:

Flugmálastjórn

1 116 025

133 364

161 347

26,41

Flugmálastjórn v/ICAO

433 711

117 694

117 595

54,25

Vegagerð ríkisins

4 567 210

2 053

1 958 558

42,93

Póst- og símamálastjórn

13 298 565

103 950

3 434 991

26,61

Stofnanir á vegum iðnaðarráðuneytis:

Orkustofnun

1 271 512

1 931

417 343

32,98

Rafmagnsveitur ríkisins

3 645 700

10 742

1 617 077

44,65

Landsvirkjun

2 883 000

223 000

1 179 000 1)

48,63

Stofnanir á vegum menntamálaráðuneytis:

Háskóli Íslands

3 434 855

4 815

391 458

11,54

Ríkisútvarp

946 609

4 969

248 103

26,73

Ríkisbankarnir:

Seðlabanki Íslands

1 252 500

111 400

8,89

Útvegsbanki Íslands

2 449 975

254 526

10,38

Landsbanki Íslands

6 919 588

-

645 857

9,33

Heildar-

Hlutfall

launa-

Yfir-

Gæslu-

Önnur

yfirvinnu í

greiðslur

vinna

Álag

vaktir

laun

heildarlaunagr

Ríkisspítalar

Landspítalinn

8 244 132

1 294 787

943 690

196 597

53 115

29,54

Kvennadeild Landspítalans

1 193 859

194 505

166 123

15 871

5 133

31,54

Vífilsstaðaspítali

987 281

140 462

133 333

18 435

8 679

29,60

Kleppsspítali

2 532 658

383 202

364 788

15 350

17 948

30,14

Kópavogshæli

1 240 100

113 952

196 407

12 267

3 209

26,02

Gæsluvistarhælið í Gunnarsholti

110 016

29 420

12 103

-

2 045

37,74

Rannsóknastofnun Háskólans

601 233

80 675

21 925

34 441

15 438

22,79

Blóðbankinn

230 826

40 373

10 599

10 890

105

26,80

Skrifstofa ríkisspítalanna

345 468

51 301

11 342

1 132

17 368

18,46

Geislavarnir ríkisins

14 315

3 535

-

-

-

24,69

Matvælaeftirlit ríkisins

63 219

4 778

715

46

-

8,76

Bergiðjan, vinnuhæli Kleppsspítala

4 726

1 338

-

-

-

28,31

Ljósmæðraskóli Íslands

60 388

3 490

11 050

-

222

24,08

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

92 157

10 460

-

-

-

11,35

Þroskaþjálfaskóli, þjónustudeild

29 541

5 394

-

-

-

18,26

Tjaldaneshæli, sjúkradeild

90 024

9 398

11 100

909

-

23,78

1)

Yfirvinna við Hrauneyjafoss

564 m.kr.

Vaktaálag og bakvaktir

131 m.kr.

Önnur yfirvinna

484 m.kr.

1 179 m.kr.

B Bifreiðakostnaður og risna (sbr. 3. tl. a-c og 4. tl.).

Leigubílar

Bíla-

Einka-

Starfs-

Ýmis

Fjöldi

með

leigu-

leigu-

manna-

rekstrar-

bíla

ökumanni

bílar

bílar

bílar

gjöld bíla

Samtals

Risna

Æðsta stjórn

00-301 (ríkisstjórn)

335

869

-

8 340

45 774

55 318

4 103

Forsætisráðun.—aðalskrifstofa

4 239

-

-

457

-

4 696

14 309

Menntamálaráðuneytið

2 851

1 024

496

4 716

169

9 256

29 823

Utanríkisráðuneytið

4 971

142

-

932

7 183

13 235

37 529

Landbúnaðarráðuneytið

344

135

44

1 987 1)

81

2 594

9 348

Sjávarútvegsráðuneytið

1 382

162

-

457

-

2 001

10 500

Dóms- og kirkjumálaráðun.

536

309

-

839

576

2 260

9 635

Félagsmálaráðuneytið

373

41

-

770

-

1184

4102

Heilbr.- og tryggingamálarn.

1 256

61

-

2 444

-

3 761

26 450

Fjármálaráðuneytið

1 938

576

-

1 974

1 092

5 580

11 148

Samgönguráðuneytið

1 168

-

-

647

-

1 815

6 277

Iðnaðarráðuneytið

1 574

129

-

685

-

2 388

6 470

Viðskiptaráðuneytið

1 048

672

-

457

266

2 443

9 984

Ríkisendurskoðun

226

918

-

6 206

-

7 350

463

Fjárlaga- og hagsýslustofnun

694

590

-

508

-

1 792

1 757

Hagstofa Íslands

330

-

-

457

-

787

-

Stofnanir á vegum samgönguráðuneytis:

Flugmálastjórn

33

3 773

-

-

81 437

85 210

1 909

Vegagerð ríkisins

85

82 600

-

384 400

531 400

998 400

-

Póst- og símamálastjórn

115

144 752

-

192 850

476 852

814 454

11 712

Stofnanir á vegum iðnaðarráðuneytis:

Orkustofnun

17

4 865

50 158

-

42 839

53 682

151 544

7 666

Rafmagnsveitur ríkisins

101

6 800

274 000

-

86 100

695 200

1 062 100

17 800

Landsvirkjun

89

3 000

47 000

-

123 000

329 000

502 000

18 000

Ríkisbankarnir:

Seðlabanki Íslands

3 2)

5 500

-

26 500

16 800

48 800

30 100

Landsbanki Íslands

12

1 418

-

113 836

35 053

150 307

73 233

Útvegsbanki Íslands

3

2 451

-

47 080

11 270

60 801

11 671

Stofnanir á vegum menntamálaráðuneytis:

Háskóli Íslands

25 201 3)

-

1 845

-

27 046

7 295

Ríkisútvarp: Hljóðvarp

1

6 786

3 872

17 205

10 273

4 576

42 712

4 594

Sjónvarp

9

7 781

6 233

1 654

2 031

15 327

33 026

5 129

Ríkisspítalar:

Landspítalinn

5

42 417

2 453

-

12 393

20 657

77 920

5 995

Kvennadeild Landspítalans

2 334

-

-

-

-

2 334

67

Vífilsstaðaspítali

1

5 017

-

-

6 684

5 718

97 419

450

Kleppsspítali

1

17 296

1 253

-

8 208

6 159

32 916

44

Kópavogshælið

2

7 687

245

-

733

15 032

23 697

102

Gæsluvistarhæli Gunnarsholti

2

1 060

-

-

3 421

11 579

16 060

-

Rannsóknastofa Háskólans

5 555

-

-

817

-

6 372

-

Blóðbankinn

3 533

-

-

39

-

3 572

-

Þvottahús ríkisspítalanna

2

7 902

-

-

1 071

4 947

13 920

-

Skrifstofa ríkisspítalanna

1 855

-

-

5 646

-

7 501

654

Geislavarnir ríkisins

37

-

-

-

-

37

-

Matvælaeftirlit ríkisins

238

-

-

458

-

696

-

Bergiðjan, vinnuh. Kleppssp.

27

141

-

-

-

168

-

Kristneshæli

-

-

-

3 516

-

3 516

-

1)

Annar akstur 4 050 (t. d. vegna skammtímanefnda).

2)

Auk þess rekstrarkostnaður 3 bíla í eigu bankastjóra Seðlabanka Íslands.

3)

Aðallega kostnaður vegna langferðabíla til vettvangskennslu.