20.10.1980
Neðri deild: 4. fundur, 103. löggjafarþing.
Sjá dálk 74 í B-deild Alþingistíðinda. (66)

17. mál, olíugjald til fiskiskipa

Sighvatur Björgvinsson:

Herra forseti. Þetta var ekki spurning um hvort einn eða annar væri reiðubúinn til að styðja sjálfstæðismenn til formannskjörs, heldur hvort þeir sjálfstæðismenn væru sjálfir reiðubúnir til að taka á sig ábyrgðina. (Forseti: Mér heyrist umr. vera komin ofurlítið út fyrir olíugjald.)