11.03.1983
Efri deild: 67. fundur, 105. löggjafarþing.
Sjá dálk 2934 í B-deild Alþingistíðinda. (2962)

249. mál, samkomudagur Alþingis

Eyjólfur Konráð Jónsson:

Herra forseti. Í annars heldur lélegri ræðu hæstv. utanrrh. var einn kafli ágætur, þar sem hann fjallaði um hver ástæða væri til að hafa aðrar kosningar á árinu og þá hvenær, það sæju menn betur þegar úrslit lægju fyrir. Ég vitna til þess kafla í ræðu hans, sem var prýðilegur, og tel að sjálfstæðismenn séu honum sammála í því efni.