10.10.1983
Sameinað þing: 1. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 12 í B-deild Alþingistíðinda. (16)

Kosning til efri deildar

Forseti (Þorv. Garðar Kristjánsson):

Með því að ekki eru tilnefndir fleiri en kjósa á til efri deildar lýsi ég að rétt kjörnir eru til Ed.:

Albert Guðmundsson, Árni Johnsen,

Egill Jónsson,

Eyjólfur Konráð Jónsson,

Lárus Jónsson,

Salome Þorkelsdóttir,

Valdimar Indriðason,

Þorv. Garðar Kristjánsson,

Ólafur Jóhannesson,

Tómas Árnason,

Jón Helgason,

Davíð Aðalsteinsson,

Ragnar Arnalds,

Helgi Seljan,

Skúli Alexandersson,

Eiður Guðnason,

Karl Steinar Guðnason,

Stefán Benediktsson,

Kolbrún Jónsdóttir,

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir.

Aldursforseti, Ólafur Jóhannesson, 9. þm. Reykv., setti fundinn.

Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Albert Guðmundsson, 1. þm. Reykv.

2. Árni Johnsen, 3. þm. Suðurl.

3. Davíð Aðalsteinsson, 5. þm. Vesturl.

4. Egill Jónsson, 11. landsk. þm.

5. Eiður Guðnason, 5. landsk. þm.

6. Eyjólfur Konráð Jónsson, 4. þm. Norðurl. v.

7. Helgi Seljan, 2. þm. Austurl.

8. Jón Helgason, 5. þm. Suðurl.

9. Karl Steinar Guðnason, 6. landsk. þm.

10. Kolbrún Jónsdóttir, 8. landsk. þm.

11. Lárus Jónsson, 2. þm. Norðurl. e.

12. Ólafur Jóhannesson, 9. þm. Reykv.

13. Ragnar Arnalds, 3. þm. Norðurl. v.

14. Salome Þorkelsdóttir, 4. þm. Reykn.

15. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, 11. þm. Reykv.

16. Skúli Alexandersson, 4. þm. Vesturl.

17. Stefán Benediktsson, 8. þm. Reykv.

18. Tómas Árnason, 4. þm. Austurl.

19. Valdimar Indriðason, 3. þm. Vesturl.

20. Þorv. Garðar Kristjánsson, 4. þm. Vestf. Kosning forseta og skrifara.

Gengið var til forsetakosningar. Kosningu hlaut Salome Þorkelsdóttir, 4. þm. Reykn., með 18 atkv. 1 seðill var auður.