17.12.1983
Neðri deild: 31. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 2060 í B-deild Alþingistíðinda. (1774)

143. mál, veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands

Forseti (Ingvar Gíslason):

Till. á þskj. 235 hljóðar þannig: „1. gr. orðist svo: 10. gr. laganna orðist svo:“ Síðan koma tvær mgr. og vill hv. 7. þm. Reykv. að þær séu bornar upp sér aftur að fjórðu? (ÓRG: Aftur að „Hafa skal samráð við“.) Aftur að „Hafa skal samráð við“. En þá yrði þetta í tvennu lagi, hv. þm. (Gripið fram í: Í þrennu lagi.) Það eru tvær fyrstu mgr. og síðan koma þær næstu, já.