11.10.1983
Efri deild: 1. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 13 í B-deild Alþingistíðinda. (18)

Kosning forseta og skrifara

Forseti (Salome Þorkelsdóttir):

Ég þakka hæstv. aldursforseta fyrir árnaðaróskir í minn garð. Ennfremur þakka ég hv. þdm. fyrir traustið sem þeir hafa sýnt mér. Ég vænti þess að eiga við þá gott samstarf.

Hinn kjörni forseti lét fara fram kosningu fyrri varaforseta. Kosningu hlaut Stefán Benediktsson, 8. þm. Reykv., með 19 atkv., en 1 seðill var auður.

Annar varaforseti var kosinn Davíð Aðalsteinsson, 5. þm. Vesturl., með 18 atkv., en 2 seðlar voru auðir. Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var EgJ, á B-lista SkA. — Samkv. því lýsti forseti yfir að kjörnir væru án atkvgr.:

Egill Jónsson, 11. landsk. þm., og

Skúli Alexandersson, 4. þm. Vesturl.

Hlutað var um sæti deildarmanna samkv. þingsköpum og fór sætahlutunin á þessa leið:

6. sæti hlaut Tómas Árnason.

7. - - Eyjólfur Konráð Jónsson.

8. - - Valdimar Indriðason.

9. - - Helgi Seljan.

10. - - Ólafur Jóhannesson.

11. - - Eiður Guðnason.

12. - - Davíð Aðalsteinsson.

13. - - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir.

14. - - Lárus Jónsson.

15. - - Karl Steinar Guðnason.

16. - - Ragnar Arnalds.

17. - - Árni Johnsen.

18. - - Kolbrún Jónsdóttir.

19. - - Stefán Benediktsson.

20. - - Þorv. Garðar Kristjánsson.

Aldursforseti, Stefán Valgeirsson, 3. þm. Norðurl. e., setti fundinn.

Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Alexander Stefánsson, 2. þm. Vesturl.

2. Birgir Ísl. Gunnarsson, 4. þm. Reykv.

3. Eggert Haukdal, 6. þm. Suðurl.

4. Ellert B. Schram, 6. þm. Reykv.

5. Friðjón Þórðarson, 1. þm. Vesturl.

6. Friðrik Sophusson, 2. þm. Reykv.

7. Garðar Sigurðsson, 4. þm. Suðurl.

8. Geir Gunnarsson, 5. þm. Reykn.

9. Guðmundur Bjarnason, 6. þm. Norðurl. e.

10. Guðmundur Einarsson, 4. landsk. þm.

11. Guðmundur J. Guðmundsson, 7. þm. Reykv.

12. Guðrún Agnarsdóttir, 3. landsk. þm.

13. Guðrún Helgadóttir, 10. landsk. þm.

14. Gunnar G. Schram, 2. þm. Reykn.

15. Halldór Ásgrímsson, 1. þm. Austurl.

16. Halldór Blöndal, 5. þm. Norðurl. e.

17. Hjörleifur Guttormsson, 5. þm: Austurl.

18. Ingvar Gíslason, 1. þm. Norðurl. e.

19. Jóhanna Sigurðardóttir, 2. landsk. þm.

20. Jón Baldvin Hannibalsson, 5. þm. Reykv.

21. Karvel Pálmason, 3. þm. Vestf.

22. Kjartan Jóhannsson, 3. þm. Reykn.

23. Kristín Halldórsdóttir, 7. landsk. þm.

24. Kristín S. Kvaran, 1. landsk. þm.

25. Matthías Bjarnason, 1. þm. Vestf.

26. Matthías Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn.

27. Ólafur G. Einarsson, 9. landsk. þm.

28. Ólafur Þ. Þórðarson, 5. þm. Vestf.

29. Páll Pétursson, 2. þm. Norðurl. v.

30. Pálmi Jónsson, 1. þm. Norðurl. v.

31. Pétur Sigurðsson, 12. þm. Reykv.

32. Ragnhildur Helgadóttir, 10. þm. Reykv.

33. Stefán Guðmundsson, 5. þm. Norðurl. v.

34. Stefán Valgeirsson, 3. þm. Norðurl. e.

35. Steingrímur Hermannsson, 2. þm. Vestf.

36. Steingrímur J. Sigfússon, 4. þm. Norðurl. e.

37. Svavar Gestsson, 3. þm. Reykv.

38. Sverrir Hermannsson, 3. þm. Austurl.

39. Þorsteinn Pálsson, 1. þm. Suðurl.

40. Þórarinn Sigurjónsson, 2. þm. Suðurl.