06.02.1984
Efri deild: 47. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 2578 í B-deild Alþingistíðinda. (2253)

Kosning stjórnarskárnefndar

Forseti (Salome Þorkelsdóttir):

Með tilvísun til 8. mgr. 15. gr. þingskapa er lagt til að kosin verði sjö manna nefnd til að fjalla um frv. til stjórnarskipunarlaga. Er því hér með lýst eftir tillögum þingflokka um menn í þá nefnd og vil ég biðja um lista.

Fram komu þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvgr.:

Þorv. Garðar Kristjánsson (A),

Ragnar Arnalds (C),

Tómas Árnason (B),

Salome Þorkelsdóttir (A),

Eiður Guðnason (C),

Valdimar Indriðason (A),

Stefán Benediktsson (C).