27.02.1984
Neðri deild: 52. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3214 í B-deild Alþingistíðinda. (2771)

31. mál, kosningar til Alþingis

Frsm. (Gunnar G. Schram):

Herra forseti. Allshn. hefur fjallað um það frv. til l. sem hér er á dagskrá, frv. til l. um breytingu á lögum nr. 52 frá 14. ágúst 1959, um kosningar til Alþingis, sem er staðfesting á brbl. um sama efni. N. mælir með því að frv. verði samþykkt. Fram skal tekið að Pálmi Jónsson og Stefán Guðmundsson voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.