08.03.1984
Sameinað þing: 63. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3534 í B-deild Alþingistíðinda. (3025)

187. mál, erlend sendiráð

1. Starfslið erlendra sendiráða hér á landi. Eftirfarandi tafla sýnir heildarfjölda starfsmanna erlendra sendiráða í Reykjavík og skylduliðs þeirra. Enn fremur er getið manna frá öðrum ríkjum er starfa við sendiráðin og loks heildarfjölda íslenskra starfsmanna:

Janúar 1984

Frá sendiríki

Frá öðrum

Íslenskir

+ fjölskylda

erlendum ríkjum

starfsmenn

1.

Bandaríkin

21+21=42

1

19+3lausráðnir

2.

Bretland

5 +12=17

4

3.

Danmörk

5 + 4= 9

2

4.

Finnland

4 + 1= 5

2

5.

Frakkland

10+10=20

6

6.

Kínverska alþýðulýðveldið

6 = 6

7.

Noregur

3+ 1= 4

4

8.

Sovétríkin

37+43=80

9.

Svíþjóð

2+ 2= 4

1

3

10.

Tékkóslóvakía

3+ 4= 7

11.

Sambandslýðveldið Þýskaland

7+ 5=12

4

12.

Þýska alþýðulýðveldið

3+ 3= 6

1

Samtals

106+106=212

2

45+3

2. Upplýsingastarfsemi, fréttamiðlun og menningarstofnanir.

a) Menningarstofnun Bandaríkjanna: Forstöðumaður er sendierindreki (diplomat) og því talinn með á yfirlitinu í 1. lið hér á undan ásamt eiginkonu. Venjulega starfar einnig annar sendierindreki við stofnunina, en sá sem þar var síðast fór af landi brott í nóvember s. l. og eftirmaður hans er ekki væntanlegur fyrr en í vor. Auk þess sem hér var nefnt starfa nú sjö Íslendingar við stofnunina og eru þeir taldir með í dálkinum yfir íslenska starfsmenn hjá sendiráðinu í 1. lið.

Menningarstofnun Bandaríkjanna er til húsa í leiguhúsnæði að Neshaga 16.

Fulbright-stofnunin er til húsa á sama stað og starfar skv. samningi milli Íslands og Bandaríkjanna frá 13. febrúar 1964. Auk forstöðumanns er þar einn starfsmaður í hlutastarfi.

Bókasafn Alliance Francaise að Laufásvegi 12 og Þýska bókasafnið/Goethe-lnstitut að Tryggvagötu 26 eru kostuð af stjórnvöldum viðkomandi landa sem m. a. greiða laun umsjónarmanna, en starfsemin tengist tungumálakennslu við Háskóla Íslands. Ýmis vináttufélög við önnur lönd halda uppi menningar- og kynningarstarfi í meiri eða minni samvinnu við sendiráð og stjórnvöld hlutaðeigandi ríkja, m. a. dvelst hér kennari í rússnesku á vegum Menningartengsla Íslands og Ráðstjórnarríkjanna (MÍR) og sovéskra aðila.

b) APN-fréttastofan (NOVOSTI): Sovéskur forstöðumaður er ekki skráður sem sendierindreki og er hann og eiginkona hans því ekki talin með í yfirlitinu í 1. lið. Auk forstöðumannsins eru tveir Íslendingar í fullu starfi við fréttastofuna, annar þeirra skráður ábyrgðarmaður ritsins „Fréttir frá Sovétríkjunum“.

APN-fréttastofan er til húsa í leiguhúsnæði að Laugavegi 84, 3. hæð.

c) Auk framangreindrar starfsemi af hálfu einstakra landa er um að ræða starfsemi fjölþjóðlegra milliríkjastofnana eða samtaka þar sem Ísland er aðili:

Norræna húsið er rekið af Norrænu ráðherranefndinni í eigin húsnæði við Hringbraut. Starfsmenn auk forstöðumanns eru sjö.

Upplýsingaskrifstofa Atlantshafsbandalagsins er í leiguhúsnæði að Garðastræti 42. Auk forstöðumanns er þar einn starfsmaður.

3. Fasteignir, lóðir og bifreiðar.

a)

Fasteignir:

1.

Bandaríkin:

Laufásvegur 21–23

3923

m3

Þingholtsstræti 34

1925

m3

5848

m3

2.

Bretland:

Laufásvegur 33

1595

m3

Laufásvegur 10

13,64% af 2090 m3 + bílskúr

333

m3

1928

m3

3.

Danmörk:

Hverfisgata 29

3065

m3

4.

Finnland:

Hagamelur 4

1390

m3

5.

Frakkland:

Túngata 22

1124

m3

Skálholtsstígur 6

1630

m3

2754

m3

6.

Kínverska alþýðulýðveldið:

Víðimelur 29

2427

m3

Víðimelur 25

5,10% af 1581 m3 + bílskúr

631,9

m3

Fjólugata l9B

1102

m3

4160,

9 m3

7.

Noregur:

Fjólugata 15

1380

m3

Fjólugata 17

1982

m3

3362

m3

8.

Sovétríkin:

Garðastræti 33

2122

m3

Garðastræti 35

1269

m3

Túngata 9

2058

m3

Túngata 24

1961

m3

Sólvallagata 55

996

m3

8406

m3

9.

Svíþjóð:

Fjólugata

1816

m3

Lágmúli 7

12,68% af 10313 m3

1307

m3

3123

m3

10.

Tékkóslóvakía:

Smáragata 16

1555

m3

11.

Sambandslýðveldið

Þýskaland:

Laufásvegur 70

1198

m3

Túngata 18

2514

m2

3712

m3

12.

Þýska alþýðulýðveldið:

Ægisíða 78

1351

m3

Fasteignir erlendra

sendiráða í Reykjavík:

Samtals:

40 654,9

m3

b)

Lóðir:

1.

Bandaríkin:

Laufásvegur 21–23 og

Þingholtsstræti 36

981

m2

Þingholtsstræti 34

413

m2

1394

m2

2.

Bretland:

Laufásvegur 31 og 33

2409

m2

Laufásvegur 10

13,64% af 227,4 m2

31

m2

2440

m2

3.

Danmörk:

Hverfisgata 29

1338

m2

4.

Finnland:

Hagamelur 4

692,9

m2

5.

Frakkland:

Túngata 22

1000,3

m2

Skálholtsstígur 6

923,7

m2

1924

m2

6.

Kínverska alþýðulýðveldið:

Víðimelur 29

810

m2

Víðimelur 25

35,10% af 900,3 m2

316

m2

Fjólugata 19B

545,7

m2

1671,7

m2

7.

Noregur:

Fjólugata 15

929,6

m2

Fjólugata l7

913

m2

1842,6

m2

8.

Sovétríkin:

Garðastræti 33

1162,1

m2

Garðastræti 35

1130,5

m2

Túngata 9

555,3

m2

Túngata 24

824,2

m2

Sólvallagata 55

385,4

m2

4057,5

m2

9.

Svíþjóð:

Fjólugata 9

1351,8

m2

Lágmúli 7

12,68% af 4889 m2

619,9

m2

1971,7

m2

10.

Tékkóslóvakía:

Smáragata 16

971,4

m2

11.

Sambandslýðveldið

Þýskaland:

Túngata 18

838,4

m2

Laufásvegur 70

660

m2

1498,4

m2

12.

Þýska alþýðulýðveldið:

Ægisíða 78

1059

m2

Lóðir erlendra ríkja í

Reykjavík:

Samtals:

20 861,2

m2

c) Bifreiðar: Samkvæmt nýju yfirliti ráðuneytisins eru nú samtals 93 bifreiðar skráðar hér á landi í eign erlendra sendiráða og sendiráðsstarfsmanna. Sundurliðast bifreiðaeignin þannig:

1.

Sendiráð Bandaríkjanna

20

2.

Sendiráð Bretlands

5

3.

Sendiráð Danmerkur

5

4.

Sendiráð Finnlands

2

5.

Sendiráð Frakklands

11

6.

Sendiráð Kínverska alþýðulýðveldisins

5

7.

Sendiráð Noregs

4

8.

Sendiráð Sovétríkjanna

19

9.

Sendiráð Svíþjóðar

6

10.

Sendiráð Tékkóslóvakíu

3

11.

Sendiráð Sambandslýðveldisins

Þýskalands

10

12.

Sendiráð Þýska alþýðulýðveldisins

3

Samtals:

93

d) Leiguhúsnæði: Tvö sendiráð hafa á leigu húsnæði fyrir skrifstofur sínar, þ. e. breska sendiráðið að Laufásvegi 49 og finnska sendiráðið í Húsi verslunarinnar við Kringlumýrarbraut.

Þeir starfsmenn sendiráða, sem ekki búa í fasteignum sendiráðanna, búa í leiguhúsnæði víðs vegar um Reykjavík og í nágrannabyggðum. Eru heimilisföng sendierindreka birt í árlegri skrá, „Diplomatic List“, sem ráðuneytið gefur út.