26.03.1984
Efri deild: 68. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 4095 í B-deild Alþingistíðinda. (3494)

255. mál, almannatryggingar

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir:

Virðulegi forseti. Ég er ekki á móti því að einstæðar mæður fái hærri bætur. Þvert á móti, ég fagna því, og segi það núna í þriðja skiptið hér úr þessum ræðustóli í dag. En þessar bætur eiga að vera óháðar launum þeirra á hinum sjá sóma sinn í því að semja um mannsæmandi atvinnutekjur fyrir einstæðar mæður jafnt sem aðra.