24.04.1984
Sameinað þing: 83. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 4821 í B-deild Alþingistíðinda. (4250)

286. mál, skuldabréfakaup lífeyrissjóða

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Hve mikið keyptu lífeyrissjóðirnir af skuldabréfum af Byggingarsjóði ríkisins, Byggingarsjóði verkamanna, Framkvæmdasjóði og ríkissjóði í samræmi við lánsfjárlög 1983? Sundurliðun óskast eftir sjóðum.

2. Hve hátt hlutfall voru þessi skuldabréfakaup af ráðstöfunarfé einstakra lífeyrissjóða það ár? Sundurliðun óskast eftir sjóðum.

3. Hvað er hverjum lífeyrissjóði ætlað að kaupa af skuldabréfum skv. áætlun fjármálaráðuneytis 1984?

Skriflegt svar óskast.

Svar við 1. og 2. tölulið.

Skuldabréfakaup lífeyrissjóða af fjárfestingarlánasjóðum á árinu 1983.

Heildarkaup lífeyrissjóða á veðskuldabréfum af fjárfestingarlánasjóðum námu 840,6 m. kr. á árinu 1983 og er það 79% hækkun frá fyrra ári. Skuldabréfakaup af hinum opinberu fjárfestingarlánasjóðum námu 653,5 m. kr. sem er hækkun frá 1982 um 81,9%, en frá öðrum námu kaupin 187,1 m. kr. eða hækkun frá fyrra ári um 71%.

Lánsfjáráætlun gerði ráð fyrir að 40% af ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna næmi 804 m. kr. á árinu 1983 og gengi til hinna opinberu fjárfestingarlánasjóða. Af heildarkaupum lífeyrissjóðanna gengu 78% til opinberu sjóðanna en 22% til annarra. Kaup lífeyrissjóðanna af opinberum sjóðum námu 81% af áætluðum kaupum samkvæmt lánsfjáráætlun sem er hærra hlutfall en var á árinu 1982. Kaup lífeyrissjóðanna af hinum opinberu sjóðum voru 151 m. kr. lægri en lánsfjáráætlun áformaði, en ef litið er til heildarkaupanna þá ráðstafa lífeyrissjóðirnir um 38% af endurskoðaðri áætlun um ráðstöfunarfé til veðskuldabréfakaupa af fjárfestingarlánasjóðum.

Kaup til

Aukning

Lánsfjáráætlun

Opinberir fjárfestingarlánasjóðir (m. kr.)

31/12'83

31/12'82

%

Fjárhæð

%

Byggingarsjóður ríkisins

267,7

128,9

107,7

321,0

83

Byggingarsjóður verkamanna

117,6

66,8

76,0

158,0

74

Framkvæmdasjóður Íslands

145,9

90,3

61,6

230,0

63

Ríkissjóður

87,0

55,0

58,2

85;0

102

Stofnlánadeildlandbúnaðarins

35,3

18,3

92,9

10,0

253

Samtals

653,5

359,3

81,9

804,0

81

Aðrir fjárfestingarlánasjóðir (m. kr.)

Veðdeild Iðnaðarbanka Íslands hf.

90,6

50,0

81,2

Verslunarlánasjóður

64,0

33,5

91,0

Stofnlánadeild samvinnufélaga

32,5

25,9

25,5

Samtals

187,1

109,4

71,0

Alls

840,6

468,7

79,3

Veðskuldabréfakaup lífeyrissjóðanna af opinberum fjárfestingarlánasjóðum á árinu 1983.

Kaup alls

Byggingar-

Byggingar-

Fram-

Áætluð

í hlutfalli

sjóður

sjóður

kvæmda-

ríkis-

kaup

kaup

við áætluð

ríkisins

verkam.

sjóður

sjóður

alls

(40%)

kaup

Eftirlaunasjóður

Hafnarfjarðarkaupstaðar

2 000

2 000

2 000

100,0%

starfsmanna Landsbanka og Seðlabanka

4 000

16 000

20 000

28 000

71,4%

Lífeyrissjóður

ASB og BSFÍ

1 000

1 000

1.200

83,3%

bókagerðarmanna

7 500

7 500

9 200

81,5%

Bolungarvíkur

1 930

1 000

2 930

3 800

77,1%

byggingarmanna

5 400

13 000

18 400

20 000

92,0%

Dagsbrúnar og Framsóknar

8 000

26 000

34 000

38 000

89,4%

Félags ísl. hljómlistarmanna

100

100

200

1 500

13,3%

Félags leiðsögumanna

270

270

0%

flugvirkja

4 700

4 700

4 600

102,2%

Hlífar og Framtíðar

5 500

5 500

11 000

12 800

85,9%

ísl. stjórnunarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli

1 200

1 200

2 200

54,5%

málm-og skipasmiða

7 700

7 000

14 700

24 000

61,3%

matreiðslumanna

1 200

1 200

2 700

44,4%

múrara

3 200

3 200

4 800

66,7%

rafiðnaðarmanna

4 000

6 000

10 000

14 000

71,4%

Rangæinga

2 200

2 200

4 400

50,0%

SÍS

4 000

21 000

25 000

48 800

51,2%

sjómanna

35 000

10 000

25 000

70 000

50 000

140,0%

slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli

3 100

3 100

2 600

119,2%

Sóknar

700

4 000

10 700

15 400

16 400

93,9%

starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar

400

400

1 400

28,6%

starfsmanna ríkisins

50 000

62 000

112 000

140 000

80,0%

stéttarfélaga í Skagafirði

1 800

1 800

2 300

78,3%

verkafólks í Grindavík

2 600

2 600

2 200

118,2%

verkalýðsfélaga á Suðurlandi

8 300

8 300

6 800

122,1%

verkalýðsfélaga á Suðurnesjum

15 800

15 800

17 200

91,9%

verkfræðinga

2 900

2 900

8 800

33,0%

verkstjóra

3 000

1 000

4 000

11 200

35,7%

verslunarmanna

22 500

22 500

116 000

19,4%

Vestfirðinga

10 599

3 165

13 764

17 200

80,0%

Vestmannaeyinga

4 000

8 000

12 000

12 000

100,0%

Vesturlands

5 950

5 750

11 700

12 800

91,4%

Lífeyrissjóðurinn

Hlíf

4 400

400

4 800

5 200

92,3 %

Sameining

10 100

4 900

15 000

15 200

98,7%

Söfnunarsjóður

lífeyrisréttinda

22 620

22 620

18000

125,7%

Lífeyrissjóður

blaðamanna

2 800

2 800

3 000

93,3%

Félagsgarðyrkjumanna

500

500

500

100,0%

leigubifreiðastjóra

1 600

1 600

1 600

100,0%

bænda

15 000

15 000

35200

42,6 %

Arkitektafélags Íslands

100

100

600

16,7 %

verksmiðja SÍS, Akureyri

1 500

1 500

4 800

31,3%

Eftirlaunasjóður

atvinnuflugmanna

2 000

2 000

12000

16,7%

Búnaðarbanka Íslands

6 600

6 600

6 600

100,0%

Sláturfélags Suðurlands

4 000

4 000

5 400

74,0 %

Lífeyrissjóðurinn

Skjöldur

3 500

3 500

4 600

76,0%

Almennur

lífeyrissjóður

iðnaðarmanna

0

3 700

0%

Eftirlaunasjóður

Rafha

0

200

0%

Akureyrar

0

3 200

0 %

Keflavíkur

0

1 400

0 %

Olíufélagsins Skeljungs hf.

0

2 900

0%

Olíuverslunar Íslands hf.

0

3 400

0%

Útvegsbanka Íslands

0

5 400

0 %

Elli- og

örorkusjóður

lækna

0

2 000

0 %

Lífeyrissjóður

apótekara og lyfjafræðinga

0

4 000

0%

byggingariðnaðarmanna, Hafnarfirði

0

1 800

0%

leikara

0

1 100

0 %

Akraneskaupstaðar

1 000

1 000

1 800

55,6 %

Austurlands

12 000

12 000

12 00

100,0%

Kópavogskaupstaðar

2 000

2 000

3 400

58,8 %

Landssambands vörubifreiðastjóra

3 000

3 000

3 000

100,0%

trésmiða, Akureyri

1 000

1 000

1 900

52,6%

verkalýðsfélaga Norðurlandi vestra

3 700

3 700

8 100

45,7%

verkamanna, Hvammstanga

1 200

1 200

1 800

66,7%

verksmiðjufólks

6 000

6 000

19200

31,3 %

Lífeyrissjóðurinn

Björg, Húsavík

10 100

10 100

7 600

132,9%

Lífeyrissjóður

verkamannafélagsins Öldunnar, Húsavík

710

710

0%

Vinnudeilusjóður

Verkamannafélagsins Dagsbrúnar

450

450

0%

Lífeyrissjóður

Mjólkursamsölunnar

2 300

2 300

3 800

60,5%

Hf. Eimskipafélags Íslands

6 000

6 000

7 000

85,7%

lækna

13 500

13 500

11 200

120,5 %

Félags framreiðslumanna

250

250

1 200

20,8%

starfsmanna Áburðarverksmiðjunnar

2 000

2 000

2 000

100,0%

Tannlæknafélags Íslands

900

900

1 400

64,3 %

hjúkrunarkvenna

12 000

12 000

10 000

120,0%

Veðskuldabréfakaup lífeyrissjóðanna af opinberum fjárfestingarlánasjóðum á árinu 1983.

Kaup alls

Byggingar-

Byggingar-

Fram-

Áætluð

í hlutfalli

sjóður

sjóður

kvæmda-

ríkis-

kaup

kaup

við áætluð

ríkisins

verkam.

sjóður

sjóður

alls

(40%)

kaup

Tæknifræðingafélags Íslands

3 500

3 500

3 500

100,0%

starfsmanna SÍF

700

700

1 000

70,0%

starfsmanna í veitingahúsum

0

3 800

0%

Iðju, Akureyri

0

1 400

0%

iðnaðarmanna,Suðurnesjum

0

300

0%

KEA

0

8 000

0%

lögmanna

0

600

0%

Neskaupstaðar

0

500

0%

Nótar

0

400

0 %

starfsmanna Vestmannaeyjakaupstaðar

0

600

0%

Frjálsi

lífeyrissjóðurinn

0

1 600

0%

618094

897800

Svar við 3. tölulið.

Skuldabréfakaup lífeyrissjóða af opinberum fjárfestingarlánasjóðum á árinu 1984. Samkvæmt áætlun Seðlabanka Íslands um ráðstöfunarfé lífeyrissjóða á árinu 1984 er gert ráð fyrir að það nemi 2,5 milljörðum kr. sem er hækkun um 6,4% frá endurskoðaðri áætlun 1983. 40% kaupskylda nemur því um einum milljarði kr.

Samkvæmt lánsfjáráætlun er gert ráð fyrir að af 1,0 milljarði verðbréfakaupa lífeyrissjóðanna gangi 920 m. kr. til opinberra sjóða sem greinist þannig:

Fjárhæðir

Áætluð

Dreifist

Kaup til

í milljónum kr.

kaup

skv. áætlun

marsloka

Byggingarsjóður ríkisins

525

567

120

Byggingarsjóður verkamanna

165

180

42

Framkvæmdasjóður Íslands

110

172

20

Ríkissjóður

120

120

15

Samtals

920

1039

197

Áætlun hér á eftir greinir skuldabréfakaup einstakra lífeyrissjóða af einstökum fjárfestingarlánasjóðum hins opinbera eftir mánuðum. Hins vegar er ekki tekin afstaða til kaupa einstakra lífeyrissjóða af öðrum fjárfestingarlánasjóðum.

Skuldabréfakaup lífeyrissjóðanna á árinu 1984.

Áætluð

Kaup til

Eftir-

Nafn lífeyrissjóðs (fjárhæðir í m. kr.)

kaup

31. mars

stöðvar

Apríl

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

Sept.

Okt.

Nóv.

Des.

1984

1984

kaupa

Lífeyrissjóður verslunarmanna

135,0

14,0

121,0B

10,0

10,0

10,0

13,0

13,0

13,0

13,0

19,0

20,0

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

162,0

15,0

147,0R/B

16,0R

16,0R

16,0R

16,0R

16,0R

16,0R

16,0R

16,0B

19,0B

Lífeyrissjóður SÍS

56,6

6,0

50,6F

5,0

5,0

5,0

5,0

5,0

5,0

5,0

5,0

10,6

Lífeyrissjóður sjómanna

58,0

45,0

13,0B

10,0

3,0

Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar

44,0

20,0

24,0V

2,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

4,0

Lífeyrissjóður bænda

41,0

5,0

36,0F

4,0

4,0

4,0

4,0

4,0

4,0

4,0

4,0

4,0

Lífeyrissjóður Vestfirðinga

20,0

4,7

15,3B

2,0

3,0

2,0

1,0

1,0

1,0

2,0

1,0

2,3

Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða

27,8

4,0

23,8B

2,0

3,0

4,0

2,0

3,0

4,0

3,0

1,0

1,8

Lífeyrissjóður starfsmanna Landsbanka/Seðlabanka

32,5

5,0

27,5B

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,5

Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurnesjum

20,0

3,0

17,0B

2,0

1,0

1,0

3,0

3,0

3,0

1,0

1,0

2,0

Lífeyrissjóðurinn Sameining, Akureyri

17,6

3,3

14,3B

1,0

1,5

2,0

2,0

1,5

2,0

1,0

1,0

2,3

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

21,0

9,8

11,2B

2,0

1,5

1,5

1,5

2,0

2,0

0,7

Lífeyrissjóður byggingarmanna

23,2

8,0

15,2V

1,5

3,0

2,0

2,0

3,0

2,0

1,7

Lífeyrissjóður verksmiðjufólks

22,3

1,0

21,3V

2,0

2,0

2,5

2,5

2,5

2,5

2,0

3,0

2,3

Lífeyrissjóður Austurlands

13,9

0,7

13,2V

3,0

1,5

1,5

1,5

1,5

1,5

1,5

1,2

Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna

16,2

16,2V

4,0

3,0

2,0

2,0

2,0

1,0

1,0

1,2

Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga

13,9

3,0

10,9B

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,5

2,4

Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar

14,8

3,0

11,8B

1,0

1,0

1,0

1,5

1,5

1,0

1,0

1,0

2,8

Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar

Lífeyrissjóður atvinnuflugmanna

13,9

1,5

12,4F

1,3

1,0

1,0

1,5

1,5

1,5

1,5

1,0

2,1

Lífeyrissjóður verkstjóra

13,0

1,0

12,0G

2,0

2,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

2,0

Lífeyrissjóður lækna

13,0

4,0

9,0F

1,5

1,5

1,5

1,5

1,5

1,5

Lífeyrissjóður bókagerðarmanna

10,7

3,0

7,7B

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

0,7

Lífeyrissjóður Vesturlands

14,8

6,5

8,3B

1,0

2,0

1,0

1,0

2,0

1,3

Lífeyrissjóður Sóknar

19,0

3,0

16,0F/V

2,0V

2,0F

2,0V

1,5F

1,5V

1,5V

2,0F

I,0F

2,5F

Eftirlaunasjóður Akureyrarbæjar

3,7

3,7B

1,0

0,5

0,5

0,5

0,5

0,7

Eftirlaunasjóður Hafnarfjarðarkaupstaðar

2,3

2,3B

1,0

0,5

0,8

Eftirlaunasjóður Keflavíkurkaupstaðar

1,6

1,6 B

0,5

0,5

0,6

Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands

6,3

6,3F

1,0

1,0

0,5

0,5

1,0

0,5

0,5

0,5

0.8

Eftirlaunasjóður starfsmanna Búnaðarbankans

7,7

7,7 F

2,0

1,0

1,0

2,0

1,7

Eftirlaunasjóður starfsmanna Olíufélagsins Skeljungs hf.

3,4

3,4 B

1,0

1,0

1,0

0,4

Eftirlaunasjóður starfsmanna Olíuverslunar Íslands hf.

3,9

3,9 B

1,0

1,0

1,0

0,9

Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka Íslands

6,3

6, 3B

2,0

2,0

2,0

0,3

Elli-og örorkutryggingasjóður lækna

2,3

2,3 B

1,0

1,0

0,3

Lífeyrissjóður Akraneskaupstaðar

2,1

2,1V

0,5

0,5

0,5

0,5

0,1

Lífeyrissjóður Arkitektafélags Íslands

0,7

0,1

0,6 F

0,1

0,1

0,1

0,1

0,1

0,1

Lífeyrissjóður ASB og BSFÍ

1,4

1,4 B

0,5

0,2

0,3

0,2

0,2

Lífeyrissjóður blaðamanna

3,5

3, 5 B

1,0

0,5

0,5

0,5

0,5

0,5

Lífeyrissjóður Bolungarvíkur

4,4

2,4

2,0 B

0,5

1,0

0,5

Lífeyrissjóður Hf. Eimskipafélags Íslands

8,1

2,0

6,1V

1,0

1,0

1,0

2,0

1,1

Lífeyrissjóður Félagsgarðyrkjumanna

0,6

0,6 F

0,2

0,1

0,2

0,1

Lífeyrissjóður Félags ísl. hljómlistarmanna

1,7

0,1

1,6 B

0,2

0,2

0,2

0,2

0,2

0,2

0,2

0,2

Lífeyrissjóður Félags íslenskra leikara

1,3

0,1

1,2v

0,3

0,1

0,1

0,1

O,I

0,2

0,1

0,1

0,1

Lífeyrissjóður Félags starfsmanna í veitingahúsum

4,4

4,4 B

1,5

0,5

0,5

0,5

0,5

0,5

0,4

Lífeyrissjóður Flugvirkjafélags Íslands

5,3

3,0

2,3 B

1,0

1,0

0,3

Lífeyrissjóður Félags framreiðslumanna

1,4

1,4 F

0,5

0,5

0,4

Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna

11,6

2,0

9,6 V

2,0

2,0

2,0

2,0

1,6

Lífeyrissjóður Iðju á Akureyri

1,6

1,6 V

0,5

0,5

0,6

Lífeyrissjóður Iðnaðarmannafélags Suðurnesja

0,3

0,3 B

0,3

Lífeyrissjóður stjórnunarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli

2,6

2,6 B

1,0

0,5

0,5

0,6

Lífeyrissjóður Kópavogskaupstaðar

3,9

1,0

2,9 V

1,0

1,0

0,9

Lífeyrissjóður Landssambands vörubifreiðastjóra .

3,5

5,0

Lífeyrissjóðurteigubifreiðastjóra

1,9

1,9 F

0,5

0,5

0,5

0,4

Lífeyrissjóður matreiðslumanna

3,1

0,5

2,6 B

0,5

0,5

0,5

0,5

0,6

Lífeyrissjóður Mjólkursamsölunnar

4,4

4,4 F

I,0

1,0

1,0

1,4

Lífeyrissjóður múrara

5,6

5,6 B

1,5

1,0

1,0

1,0

1,1

Lífeyrissjóður Nótar, félags netagerðarfólks

0,5

0,5 B

0,5

Lífeyrissjóður Rangæinga

5,1

5,1 B

1,0

1,0

1,0

1,0

1,1

Lífeyrissjóður slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli

3,0

3,0 B

1,0

0,5

0,5

0,5

0,5

Lífeyrissjóður starfsmanna Áburðarverksmiðju

2,3

2,3 F

0.5

0,5

1,0

0,3

Lífeyrissjóður starfsmanna Húsavíkurbæjar

1,6

1,6 B

0,5

0,5

0,6

Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði

2,7

1,0

1,7 B

0,5

0,5

0,7

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

1,6

0,2

1,4 F

0,5

0,5

0,4

Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri

2,2

2,2 V

0,5

0,5

0,5

0,5

0,2

Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags Íslands

4,0

0,6

3,4 F

0,4

0,6

0,5

0,5

0,5

0.5

0,4

Lífeyrissjóður verkafólks í Grindavík

2,6

0,6

2,0 B

0,5

0,5

0.5

0.5

Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra

9,4

9,4 V

2,0

1,0

1,0

2,0

1,5

1,9

Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi

7,9

5,0

2,9 B

I,0

1,9

Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga, Hvammstanga

2,1

0,3

1,8 V

0,5

0,5

0,5

0,3

Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags Íslands

10,2

10,2 B

2,0

1,0

2,0

1,0

2,0

2,2

Lífeyrissjóðurinn Björg, Húsavík

8,8

1,0

7,8 V

1,5

1,0

1,0

1,0

1,5

1,8

Lífeyrissjóðurinn Hlíf

6,0

6,0 B

2,0

1,0

1,0

1,0

1,0

Lífeyrissjóðurinn Skjöldur

5.3

0,7

4,6 F

1,0

0,5

0,5

1,0

0,5

0,5

0,6

Lífeyrissjóður starfsmanna SÍF

1,1

0,2

0,9 B

0,2

0,2

0,2

0,3

Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga

4,6

0,3

4,3 B

0,5

0,5

0,5

0,5

0,5

0.5

0,5

0,8

Lífeyrissjóður KEA

9,3

9,3 B

3,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,0

1,3

Lífeyrissjóður lögmanna

0,7

0,7 B

0,2

0.2

0,2

0,1

Lífeyrissjóður Neskaupstaðar

0,6

0,5

O,1 B

0,1

Lífeyrissjóður starfsmanna Vestmannaeyjakaupstaðar

0,7

0,7B

0,4

0,3

Lífeyrissjóður verksmiðja KEA,Akureyri

5,6

5,6 B

2,0

0,5

1,0

1,0

1,1

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

1,9

1,9 B

0,5

0,5

0,5

0,4

Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna

4,3

0,3

4,0 B

1,0

0,5

0,5

1,0

1,0

Samtals

1039,2

196.4

842,8

111,6

81,2

95,8

85,9

97,2

89,8

88,8

82,2

111,8

Sjóðir:

B — Byggingarsjóður ríkisins.

F — Framkvæmdasjóður Íslands.

R — Ríkissjóður.

U — Byggingarsjóður verkamanna.