14.03.1985
Sameinað þing: 59. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 3603 í B-deild Alþingistíðinda. (2929)

258. mál, eiginfjárstaða banka og sparisjóða

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Hver var eiginfjárstaða einstakra banka og sparisjóða á árunum 1982, 1983 og 1984, og hvert er hlutfall fjármunamyndunar af eigin fé þeirra á þessum þrem árum?

2. Hversu mikið af eigin fé einstakra banka og sparisjóða er bundið í varanlegum rekstrarfjármunum?

3. Hverjar eru skuldbindingar viðskiptabanka og sparisjóða vegna lífeyrisréttinda starfsmanna og hvaða áhrif hafa þær skuldbindingar á eiginfjárstöðu stofnananna og reikningsskil í árslok?

4. Hversu hátt hlutfall af eigin fé bankastofnana telur viðskiptaráðherra eðlilegt að sé bundið í fjárfestingu í varanlegum rekstrarfjármunum?

5. Hversu margar umsóknir liggja fyrir um stofnun nýrra bankaútibúa og sparisjóða?

6. Hvaða stofnanir eru það sem lagt hafa inn slíkar beiðnir?

Svar við 1. tölulið:

Eftirfarandi þrjár yfirlitstöflur eru unnar af bankaeftirliti Seðlabanka Íslands:

Tafla 1.

Bókfært eigið fé og eiginfjárhlutföll viðskiptabankanna.

Eigið fé

Eigið fé

Eigið fé

sem hlutfall af

sem hlutfall af

sem hlutfall af

niðurstöðu tölu

niðurstöðutölu

niðurstöðutölu

Bókfært

efnahagsreiknings

Bókfært

efnahagsreiknings

Bókfært

efnahagsreiknings

eigið fé

eigið fé

eigið fé

31.12.1984*

31.12.1983

31.12.1982

í þús. kr.

í þús. kr.

i þús. kr.

Landsbanki

1 125 500

4,4

915 276

4,9

478 701

4,7

Búnaðarbanki

560 365

8,1

441 854

9,0

230 821

8,6

Útvegsbanki

359 222

6,6

195 903

7,1

Iðnaðarbanki

143 303

7,4

65 682

7,0

Samvinnubanki

196 887

8,3

140 349

8,1

57 489

5,8

Verslunarbanki

107 788

12,1

47 856

9,4

Alþýðubanki

34 613

5,4

29 939

6,1

12 421

4,6

2 125 670

1 088 873

* Bráðabirgðatölur.

Ath.: Tölur fyrir árið 1984 eru ekki fyrirliggjandi frá þrem bönkum.

Á árinu 1982 eru fasteignir bankanna bókfærðar á fasteignamati, en á árunum 1983 og 1984 eru fasteignir bankanna, að undanskildum Landsbankanum, bókfærðar á framreiknuðu kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Ef fasteignir Landsbankans eru metnar á sama hátt og hjá hinum bönkunum árin 1983 og 1984 yrði eigið fé bankans í árslok 1983 1074 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 5,7% og í árslok 1984 1327 millj. kr. og eiginfjárhlutfall 5,2%.

Tafla 2. Bókfært eigið fé og eiginfjárhlutföll sparisjóða.

Eigið fé

Eigið fé

Bókfært

sem hlutfall

Bókfært

sem hlutfall

eigið fé

af niðurstöðu-

eigið fé

af niðurstöðu-

31.12.1983

tölu efnahags-

31.12.1982

tölu efnahags-

í þús. kr.

reiknings

í þús. kr.

reiknings

Sparisjóður Hafnarfjarðar

87 568

15,6

47 418

15,7

Sparisjóðurinn í Keflavík

67 725

10,7

37 422

12,6

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis

65 588

12,8

34 201

12,4

vélstjóra

43 435

16,0

19 139

13,2

Mýrasýslu

39 979

15,8

10 372

8,0

Kópavogs

21 060

8,8

10 935

9,0

V-Húnavatnssýslu

17 661

14,2

7 754

10,7

Siglufjarðar

24 598

20,2

12 415

18,8

Vestmannaeyja

8 167

8,5

4 108

7,8

Bolungarvíkur

29 181

24,8

14 663

23,5

Ólafsfjarðar

7 836

10,9

5 396

11,9

Svarfdæla

12 833

12,6

7 941

13,6

Norðfjarðar

9 109

12,3

4 746

10,9

Eigið fé sem

Eigið fé

Bókfært

hlutfall af

Bókfært eigið

sem hlutfall

eigið fé

31.12.1983

niðurstöðutölu efnahagsreiknings

fé 31.12.1982

af niðurstöðu tölu efnahagsreiknings

í þús. kr.

í þús. kr.

Eyrasparisjóður

11 442

17,4

6 010

14,6

Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis

2 829

6,2

1 677

6,1

Sparisjóðurinn Pundið

1 127

2,4

545

2,2

Sparisjóður Ólafsvíkur

5 102

10,9

2 439

10,3

Glæsibæjarhrepps

3 001

8,0

1 937

9,4

Akureyrar

7 938

22,0

4 472

21,9

Þingeyrarhrepps

76

0,3

2 450

13,4

Önundarfjarðar

6 816

20,6

4 531

23,0

Súgfirðinga

1 744

6,7

1 167

7,7

Höfðhverfinga

706

3,1

454

3,6

Reykdæla

3 392

15.3

1 815

12,7

Súðavíkur

1 331

9,4

600

6,7

Mývetninga

815

5,2

426

5.4

Kirkjubóls- og Fellshreppa

1 593

12,9

886

12.7

Mýrhreppinga

1 494

14.3

1 012

15,1

Árskógsstrandar

1 045

10,7

507

8,5

Hrútfirðinga

607

5,9

220

4.1

Hríseyjar

675

11,0

186

4.7

Rauðasandshrepps

361

8,8

160

5.2

Kinnunga

653

14,4

389

13,9

Aðaldæla

418

7,5

165

6,7

Árneshrepps

210

6,2

53

3,1

Arnarneshrepps

244

10,6

137

9,3

Fnjóskdæla

285

13.5

184

9,2

Hólahrepps

186

9,9

138

13,4

Reykhólahrepps

136

15,5

43

12,3

Geiradalshrepps

76

30,1

77

14,5

Samtals:

489 042

13.2

249 140

12,6

Ath.: Tölur fyrir árið 1984 eru ekki fyrirliggjandi frá sparisjóðunum.

Tafla 3.

Fjármunamyndun (kaup umfram sölu á varanlegum rekstrarfjármunum) sem hlutfall

af bókfærðu eigin fé í árslok hjá 10 stærstu

innlánsstofnunum.*

1983

1982

%

%

Landsbanki Íslands

5.2

13,4

Búnaðarbanki Íslands

7,8

14,1

Útvegsbanki Íslands

8,8

6,3

Iðnaðarbanki Íslands hf.

9,9

17,8

Samvinnubanki Íslands hf

4.7

49,0

Verslunarbanki Íslands hf.

23.0

16,5

Alþýðubankinn hf.

26,4

39,1

Sparisjóðurinn í Keflavík

28,0

14,3

Sparisjóður Reykjavíkur og

nágrennis

10,5

2,0

Sparisjóður Hafnarfjarðar

4,8

2,4

Sparisjóður vélstjóra

7,6

9,0

* 10 stærstu innlánsstofnanirnar eru með 92 % af heildarinnlánum viðskiptabanka og sparisjóða.

Ath.: Tölur fyrir árið 1984 eru ekki fyrirliggjandi.

Á árinu 1982 eru fasteignir bankanna bókfærðar á fasteignamati. en á árinu 1983 eru fasteignir bankanna. að undanskildum Landsbankanum, bókfærðar á framreiknuðu kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Ef fasteignir Landsbankans eru metnar á sama hátt og hjá hinum bönkunum á árinu 1983 yrði ofangreint hlutfal! fjármunamyndunar af eigin fé hjá Landsbanka 4,4% í stað 5,1%.

Tekið skal fram að tölulegar upplýsingar í töflum 1–3 eru unnar upp úr opinberum ársreikningum viðskiptabanka og sparisjóða. Upplýsingar eru ekki að öllu leyti sambærilegar milli áranna 1982 og seinni ára vegna mismunandi mats á fasteignum hjá viðskiptabönkum og sparisjóðum. öðrum en Landsbanka Íslands.

Þá skal það enn fremur áréttað að samanburður milli Landsbanka Íslands og annarra viðskiptabanka fyrir árin 1983 og 1984 er ekki raunhæfur vegna mismunandi mats á fasteignum í efnahagsreikningi. Gerð er grein fyrir áhrifum þessa mismunar í athugasemdum neðanmáls í töflum 1 og 3.

Svar við 2. tölulið:

Eftirfarandi yfirlitstafla er unnin af bankaeftirliti Seðlabanka Íslands:

Tafla 4.

Hlutfall eiginfjár sem bundið er í varanlegum rekstrarfjármunum hjá viðskiptabönkum og 18 stærstu sparisjóðunum.*

31.12.1984

31.12.1983

31.12.1982

%

%

%,

Landsbanki Íslands

55,7

52,8

58,7

Búnaðarbanki Íslands

73,7

75,7

60,6

Útvegsbanki Íslands

76,2

60,4

Iðnaðarbanki Íslands hf.

99,6

93,4

Samvinnubanki Íslands hf.

106.3

118,6

133,0

Verslunarbanki Íslands hf.

141,6

125,1

Alþýðubankinn hf.

170,8

140,9

180,3

Sparisjóðurinn í Keflavík

70,1

51,1

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis

70,9

56,9

Hafnarfjarðar

45,5

33,6

vélstjóra

58,2

56,7

Mýrasýslu

61.0

86,8

Kópavogs

83,2

72,1

V-Húnavatnssýslu

35,4

32,3

Bolungarvíkur

19,5

25,1

Vestmannaeyja

75,3

102,7

Siglufjarðar

9,5

3.5

Svarfdæla

85,5

84,2

Ólafsfjarðar

139,7

127,8

Norðfjarðar

63,3

67,8

Eyrasparisjóður

19,6

19,7

Sparisjóður Ólafsvíkur

23,1

17,4

Þórshafnar-og nágrennis

107,4

84,5

Glæsibæjarhrepps

112,0

74,1

Akureyrar

25,5

31,3

*18 stærstu sparisjóðirnir eru með 93,3% af heildar-

innlánum allra sparisjóðanna sem eru 38 talsins.

Ath.: Bráðabirgðatölur eru aðeins fyrirliggjandi frá

fjórum bönkum í árslok 1984.

Á árinu 1982 eru fasteignir bankanna bókfærðar á fasteignamati, en á árunum 1983 og 1984 eru fasteignir bankanna, að undanskildum Landsbankanum, bókfærðar á framreiknuðu kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Ef fasteignir Landsbankans eru metnar á sama hátt og hjá hinum bönkunum árin 1983 og 1984 yrði hlutfall eiginfjár, sem bundið er í varanlegum rekstrarfjármunum hjá bankanum, 59,8% í árslok 1983 og 62,4% í árslok 1984.

Svar við 3. tölulið:

Viðskiptabankarnir og stærstu sparisjóðirnir hafa tekið á sig talsverðar skuldbindingar vegna verðtryggðra lífeyrisréttinda starfsmanna sinna. Ríkisviðskiptabankarnir bera ábyrgð á skuldbindingum eftirlaunasjóða starfsmanna sinna þar til eignir eftirlaunasjóða nægja fyrir skuldbindingum. Og samkvæmt kjarasamningum starfsmanna bankanna eiga aðrir viðskiptabankar og sparisjóðir með 8 starfsmenn eða fleiri að tryggja sambærileg réttindi og bætur til handa sínum starfsmönnum og starfsmenn ríkisbankanna njóta.

Á síðustu árum hafa bankarnir og stærstu sparisjóðirnir myndað sjóð vegna þessara lífeyrisskuldbindinga sem færður er meðal skulda í efnahagsreikningi viðkomandi banka eða sparisjóðs og hefur verið lagt í hann ákveðið hlutfall af launum ársins (yfirleitt 10% árið 1983) auk verðtryggingar og vaxta.

Tryggingafræðilegir útreikningar á framangreindum skuldbindingum liggja ekki fyrir nema í fáum tilvikum en samkvæmt þeim er líklegt að þessar skuldbindingar séu verulega vantaldar í ársreikningum innlánsstofnana.

Engar bindandi reglur um reikningsskil innlánsstofnana eru í gildi hér á landi. Bankaeftirlitið hefur á undanförnum árum unnið að samræmingu á reikningsskilum banka og sparisjóða. Í drögum að reglum um gerð ársreikninga er gert ráð fyrir að skuldbindingar einstakra stofnana vegna lífeyrisréttinda starfsfólks séu sýndar í efnahagsreikningi og að aukning þeirra skuldbindinga milli ára sé færð í rekstrarreikning. Framkvæmd þessa ákvæðis hefur þó verið frestað, m.a. vegna þess að ekki hefur unnist tími til að fá tryggingafræðilega úttekt unna fyrir allar stofnanir, og eins hafa komið fram óskir af hálfu innlánsstofnana að fram fari ítarlegri umræður um útreikninga og framsetningu lífeyrisskuldbindinga í ársreikningi.

Svar við 4. tölulið:

Þessum lið fyrirspurnarinnar verður svarað þegar frumvarp til laga um viðskiptabanka verður lagt fyrir Alþingi innan tíðar.

Svar við 5. tölulið:

Í Seðlabankanum liggja fyrir umsóknir frá viðskiptabönkum og sparisjóðum um stofnun 28 nýrra afgreiðslustaða. Þar af eru 22 frá árinu 1981 eða eldri.