02.04.1985
Sameinað þing: 68. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 4088 í B-deild Alþingistíðinda. (3399)

298. mál, fjárfestingar á vegum ríkisins

Fyrirspurnin hljóðar svo:

1. Hvaða fjárfestingar á vegum ríkisins eru á framkvæmdastigi?

2. Hvaða fjárfestingar eru fyrirhugaðar á næstu árum?

3. Hvaða ástæður liggja að baki:

a. yfirstandandi fjárfestingum,

b. fyrirhuguðum fjárfestingum?

4. Hversu miklu fé hefur verið varið til þessara fjárfestinga? Svar óskast sundurliðað eftir verkefnum.

5. Hver er áætlaður heildarkostnaður við þessar fjárfestingar?

Svar við 1. og 4. tl.

Hér eru tilgreindar greiðslur vegna bygginga á vegum ríkisins sem farið hafa um Innkaupastofnun ríkisins í samræmi við ákvæði laga nr. 63/1970, um skipan opinberra framkvæmda. Um er að ræða greiddan kostnað þess byggingaráfanga sem er á framkvæmdastigi (1984).

Eftirtaldar byggingar voru á framkvæmdastigi um áramót 1984/1985 á vegum Framkvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins í umboði fagráðuneyta og fjármálaráðuneytis.

Í fremri dálki er tilgreindur greiddur kostnaður til ársloka 1984 um Innkaupastofnun ríkisins á verðlagi hvers árs en í hinum aftari á verðlagi í janúar 1985.

Greiddur kostnaður samtals

Allar upphæðir í þús. kr.

Á verðlagi

Á verðlagi

hvers árs

í jan. 1985

Menntamálaráðuneyti

1. 2002

Þjóðarbókhlaða

44 747

122 581

2. 2004

Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg

24 587

54 464

3. 2102

Verkfræði- og raunvísindahús Háskóla Íslands, III. áfangi

1 575

2 126

4. 2104

Lækna- og tannlæknadeildarhús Háskóla Íslands

83 656

244 755

5. 2111

Hugvísindahús Háskóla Íslands, 1. áfangi

10 411

31 459

6. 2201

Menntaskólinn á Ísafirði, kennsluhús

28 928

66 635

7. 2204

Menntaskólinn á Egilsstöðum, heimavist

18 915

98 246

8. 2308

Héraðsskólinn Reykjum, endurbygging

4 393

56 139

9. 2318

Héraðsskólinn Reykholti, mötuneytisbygging

3 303

3 700

10. 2402

Sjómannaskólinn í Reykjavík, endurbygging

4 165

16 930

11. 2404

Kennaraháskóli Íslands, viðbygging

24 382

50 190

12. 2416

Íþróttakennaraskóli Íslands, Laugarvatni, íþróttahús

21 412

33 700

13. 2504

Öskjuhlíðarskóli viðbygging

11 499

14 338

14. 2602

Iðntæknistofnun Íslands, nýbygging

31 655

37 688

Landbúnaðarráðuneyti

15. 4108

Bændaskólinn á Hvanneyri, rannsóknahús

6 657

8 208

16. 4104

Bændaskólinn á Hólum, nýbygging og endurbætur

13 893

30 594

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

17. 6209

Bæjarfógetinn Kópavogi, lóðarlögun

679

760

18. 6215

Sýslumannssetur í Vík í Mýrdal, bílskúr

596

668

19. 6216

Bæjaríógetinn Akureyri, endurbætur á skrifstofuhúsnæði

250

280

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

20. 8107

Yfirstjórn mannvirkjagerðar á Landspítalalóð, hönnun o. fl.

2 411

8 459

21. 8111

Bygging W á Landspítalalóð, nýbygging

11 605

26 203

22. 8113

Bygging K á Landspítalalóð, nýbygging

6 595

13 103

23. 8116

Yfirstjórn mannvirkjagerðar á Landspítalalóð, búnaður og tæki

5 844

9 133

24. 8210

Heilsugæslustöð á Hvammstanga, nýbygging

13 547

23 866

25. 8202

Heilsugæslustöð á Dalvík nýbygging

3 398

27 316

26. 8212

Heilsugæslustöð í Ólafsvík, nýbygging

15 833

27 519

27. 8215

Heilsugæslustöð á Hólmavík, nýbygging

6 330

9 305

28. 8213

Heilsugæslustöð á Seltjarnarnesi, nýbygging

5 713

14 801

29. 8217

Heilsugæslustöð á Akranesi, nýbygging

í 858

2 087

30. 8301

Sjúkrahús í Keflavík, viðbygging

1© 012

58 281

31. 8302

Sundlaug við Grensásdeild, Borgarspítali

21 723

45 451

32. 8404

Sjúkrahús á Ísafirði, nýbygging

51 159

180 142

33. 8405

Sjúkrahús á Akureyri, 1. A., (kjarnabygging)

46 958

155 721

34. 8405

Sjúkrahús á Akureyri, II. A., (tengibygging)

19 468

50 776

35. 8408

Sjúkrahús á Sauðárkróki, viðbygging

21 093

58 721

36. 8409

Heilsugæslustöð o. fl. á Seyðisfirði, nýbygging

14 118

37 842

37. 8410

Sjúkrahús á Blönduósi, viðbygging

17 814

25 814

38. 8412

Sólvangur í Hafnarfirði, viðbygging

6 269

7 312

39. 8611

Læknisbústaður í Bolungarvík, nýbygging

3 512

4 162

40. 8612

Læknisbústaðir í Siglufirði, nýbygging

3 902

8 578

41. 8701

Dvalarheimilið Lundur, Hellu, nýbygging

3 204

3 588

Samtals

628 069

1 671 641

Svar við 2. tl.

Fyrst og fremst að ljúka þeim framkvæmdum sem þegar eru hafnar.

Í fjárlögum hverju sinni eru ávallt nokkrar fjárveitingar til nýbygginga. Oft er um lágar fjárhæðir að ræða, sem einungis eru fyrir hönnunarkostnaði eða tæplega það. Það veltur því oft á hvernig undirbúningsvinna gengur, hvenær unnt reynist að hefja framkvæmdir. Upplýsingar um slíkan undirbúning liggja ekki fyrir og því ekki hvaða framkvæmdir verða hafnar á næstunni né hvenær þær geta hafist.

Svar við 3. tl.

a. Mat hlutaðeigandi ráðuneytis, og sveitarfélaga eftir atvikum, á þörf fyrir bygginguna. Alþingi leggur endanlegt mat á þörf fyrir framkvæmdina með samþykkt fjárveitingar til verksins.

b. Sömu ástæður og undir lið a.

Svar við 5. tl.

Kostnaðaráætlanir ber að gera fyrir allar framkvæmdir áður en þær hefjast, sbr. lög nr. 63/1970 um skipan opinberra framkvæmda. Þar sem algengt er að breytingar eru gerðar á byggingaráætlunum meðan á hönnun og framkvæmd stendur er erfitt að gefa tæmandi svar nema e. t. v. fyrir nokkur verk, sem mætti taka út úr.