21.05.1985
Sameinað þing: 85. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 5540 í B-deild Alþingistíðinda. (4780)

482. mál, uppsagnir kennara

Svar:

Grunnskólar: Fjöldi uppsagna og beiðna um launalaus leyfi frá og með byrjun næsta skólaárs frá grunnskólakennurum, sem borist hafa menntamálaráðuneytinu 8. maí 1985, eru sem hér segir:

Beiðnir um

Beiðnir

launalaust

um lausn

leyfi

Reykjavík

4

30

Reykjanesumdæmi

5

1

Vesturlandsumdæmi

1

1

Vestfjarðaumdæmi

0

0

Norðurlandsumdæmi vestra

0

0

Norðurlandsumdæmi eystra

2

0

Austurlandsumdæmi

2

2

Suðurlandsumdæmi

3

4

Alls:

17

38

Fastir kennarar í grunnskólum landsins skólaárið 1984/1985 eru alls 2695.

Framhaldsskólar:

Hinn 14. maí hafa tveir kennarar sagt starfi sínu lausu.

Fimm kennarar hafa beðið um launalaust leyfi næsta skólaár.

Þrír kennarar hafa óskað eftir framlengingu á launalausu leyfi í eitt ár til viðbótar leyfi á síðasta skólaári vegna náms.