20.06.1985
Sameinað þing: 100. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 6998 í B-deild Alþingistíðinda. (6380)

502. mál, dýralæknar

Fyrirspurnin hljóðar svo:

Hversu mikið hafa gjaldskrár Tannlæknafélags Íslands hækkað frá 1. janúar 1982 til 1. maí 1985? Óskað er eftir að fram komi heildarhækkun á tímabilinu, hvenær gjaldskrárbreytingarnar urðu, hverjar þær voru hverju sinni, að hve miklu leyti hver hækkun stafaði af launahækkun tannlækna og að hve miklu leyti af auknum rekstrarkostnaði og enn fremur samanburður á gjaldskrárhækkunum og verðþróun og almennum launabreytingum á framangreindu tímabili.

Svar: Vegna ofangreindrar fyrirspurnar óskaði viðskiptaráðuneytið eftir því að Verðtagsstofnun aflaði upplýsinga um gjaldskrár Tannlæknafélags Íslands, sbr. meðfylgjandi yfirlit sem sýnir breytingar á töxtum frá 1981 til dagsins í dag.

Breytingar á launum, verðlagi og gjaldskrá tannlækna frá 1. desember 1981–1. maí 1985.

Gjaldskrárbreytingar

tannlækna 3)

Launataxta-

Verðlags-

gjald-

rekstrar-

breytingar 1)

breytingar 2)

skrárbreyt.

laun

kostnaður

1.des.

'81

9,91%

8,87%

?

?

1. mars

'82

7,51%

9,71%

12,14%

11,96%

14,25%

1. júní

'82

10,33%

10,86%

11,52%

14,96%

10,05%

jún.–ág

'82

9,65%

1. sept.

'82

7,50%

11,80%

11,78%

8,01%

16,82%

1. des.

'82

7,72%

17,51%

14,54%

16,55%

14,39%

1. jan.

'83

1,98%

1. mars

'83

14,74%

15,15%

19,50%

18,08%

22,61%

1. júní

'83

8,20%

23,38%

13,70%

8,37%

18,54%

1. sept.

'83

21,45%

9,64%

1. okt.

'83

4,00%

1. des.

'83

6,71%

2,74%

4,17%

20,08%

21. febr.

'83

6,81%

1. mars

'84

2,62%

3,41%

4.68%

2,73%

1. júní

'84

2,00%

3,43%

2,45%

2,08%

2,84%

1. sept.

'84

1,47%

4,90%

3,88%

3,11%

4,61%

6. nóv.

'84

12,66%

1. des.

'84

3,04%

9,67%

14,36%

6,99%

1. jan.

'85

4,70%

1. mars

'85

2,40%

13,14%

21,58%

45,10%

10,49%

1. maí

'85

2,40%

4,44%

198,02%

298,83%

291,50%

294,88%

283,10%

1)

Breytingar á launatöxtum verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og skrifstofu- og verslunarfólks skv.

Fréttabréfi kjararannsóknarnefndar. Ekki eru sýndar mögulegar breytingar vegna yfirborgana eða launaskriðs.

2)

Miðað er við breytingar á vísitölu framfærslukostnaðar eins og þær eru reiknaðar á þriggja mánaða fresti. Fyrsta talan (9,71%) er breyting vísitölunnar frá byrjun nóvember 1981 til byrjunar febrúar 1982. Síðasta talan er breytingin febrúar — apríl 1985.

3)

Skv. upplýsingum frá Tannlæknafélagi Íslands.