20.06.1985
Efri deild: 107. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 7042 í B-deild Alþingistíðinda. (6450)

423. mál, viðskiptabankar

Frsm. meiri hl. (Valdimar Indriðason):

Virðulegi forseti. Ég óska eftir því að hv. 8. þm. Reykv. verði hér í salnum. Hann er staddur í húsinu. (Forseti: Það er verið að ná í hv. 8. þm. Reykv. Hv. 3. þm. Vesturl. vill þá e. t. v. fresta sinni ræðu og annar hv. þm. sem bíður koma inn á meðan, þ. e. hv. 5. landsk. þm.) Já.