28.02.1986
Neðri deild: 54. fundur, 108. löggjafarþing.
Sjá dálk 2903 í B-deild Alþingistíðinda. (2443)

54. mál, sveitarstjórnarlög

Forseti (Ingvar Gíslason):

Þá er þessari umræðu lokið, en eins og á stendur hér um þingstörf og eins og þau hafa verið skipulögð í dag gefst ekki tími til að hafa atkvæðagreiðslu í þessu máli. Það er ráðgert að eftir u.þ.b. 45 mínútur eða svo verði settur nýr fundur, en ráðgert er að atkvæðagreiðsla í þessu máli fari fram á fyrsta fundi þessarar deildar í næstu viku.

Umr. (atkvgr.) frestað.