17.12.1986
Neðri deild: 23. fundur, 109. löggjafarþing.
Sjá dálk 1896 í B-deild Alþingistíðinda. (1755)

88. mál, álagning tímabundinna skatta og gjalda 1987

Svavar Gestsson:

Herra forseti. Hér er verið að nota sér neyð húsbyggjenda í landinu til að afla tekna í ríkissjóð aukalega upp á 800-1000 millj. kr. Fyrir hönd Alþb. vil ég að það komi fram að við tökum ekki þátt í slíkum vinnubrögðum.