18.04.1988
Neðri deild: 77. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 6494 í B-deild Alþingistíðinda. (4475)

293. mál, áfengislög

Stefán Valgeirsson:

Forseti.

Ég minni á það er mánudagur,

þá mætum við öll á sameinað þing

nema þess krefjist þjóðarhagur,

þá fær forsetinn ráðherravink.

Framleiðslan er að fara í hnút,

á frjálsa okrinu er margur bitur,

byggðunum er að blæða út,

bjórinn hér fyrir öllu situr.

Ég segi já.