10.10.1987
Sameinað þing: 1. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 5 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

Rannsókn kjörbréfa

Frsm. 1. kjördeildar (Albert Guðmundsson):

Virðulegur forseti. 1. kjördeild hefur fundað um kjörbréf 3. kjördeildar, rannsakað hvert bréf fyrir sig, 21 aðalmanns og tveggja varamanna, ekki fundið neitt við þau að athuga og leggur til við yður, hæstv. forseti, að bréfin verði samþykkt. Kjörbréfin eru:

1. Kjörbréf Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur, 16. þm. Reykv.

2. Kjörbréf Geirs Gunnarssonar, 5. þm. Reykn.

3. Kjörbréf Guðmundar Ágústssonar, 11. þm. Reykv.

4. Kjörbréf Guðmundar Bjarnasonar, 1. þm. Norðurl. e.

5. Kjörbréf Guðrúnar Agnarsdóttur, 6. þm. Reykv.

6. Kjörbréf Hjörleifs Guttormssonar, 2. þm. Austurl.

7. Kjörbréf Hreggviðs Jónssonar, 11. þm. Reykn.

8. Kjörbréf Inga Björns Albertssonar, 5. þm. Vesturl.

9. Kjörbréf Jóns Helgasonar, 2. þm. Suðurl.

10. Kjörbréf Jóns Kristjánssonar, 3. þm. Austurl.

11. Kjörbréf Jóns Sæmundar Sigurjónssonar, 5. þm. Norðurl. v.

12. Kjörbréf Karls Steinars Guðnasonar, 9. þm. Reykn.

13. Kjörbréf Karvels Pálmasonar, 3. þm. Vestf.

14. Kjörbréf Matthíasar Bjarnasonar, 1. þm. Vestf.

15. Kjörbréf Ólafs Þ. Þórðarsonar, 2. þm. Vestf.

16. Kjörbréf Páls Péturssonar, 1. þm. Norðurl. v.

17. Kjörbréf Ragnhildar Helgadóttur, 3. þm. Reykv.

18. Kjörbréf Salome Þorkelsdóttur, 6. þm. Reykn.

19. Kjörbréf Sighvats Björgvinssonar, 5. þm. Vestf.

20. Kjörbréf Þorsteins Pálssonar, 1. þm. Suðurl.

21. Kjörbréf Þorv. Garðars Kristjánssonar, 4. þm. Vestf.