10.05.1988
Neðri deild: 101. fundur, 110. löggjafarþing.
Sjá dálk 7864 í B-deild Alþingistíðinda. (6022)

431. mál, virðisaukaskattur

Forseti (Jón Kristjánsson):

Það er sjálfsagt að verða við tilmælum hv. 4. þm. Norðurl. e. og verður nú kannað hvað er langt í nál. minni hl.

Það mun vera von á nál. minni hl. eftir örskamma stund. (PP: Ertu samþykkur því að ég flytji mína tölu fyrst?) Ef hv. 4. þm. Norðurl. e. hefur ekkert við það að athuga mun ég gefa frsm. meiri hl. fjh.og viðskn., hv. 1. þm. Norðurl. v., orðið og mælir hann fyrir áliti meiri hl. nefndarinnar.