26.03.1909
Neðri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 931 í B-deild Alþingistíðinda. (1445)

15. mál, námulög

Framsögumaður (Björn Kristjánsson):

Eg sagði við 2. umr., að nefndin mundi koma með skýringar við 10. gr. Það var ekki meiningin, að ef maður kaupir málmgraftarbréf einhversstaðar og tekur sér marga teiga á sama stað, að hann einungis borgi fyrir einn, heldur verður hann að borga

sama verð, 25 kr., fyrir hvern teig, er hann síðar tekur.