26.04.1909
Neðri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 1784 í B-deild Alþingistíðinda. (2259)

111. mál, Landssjóðshluttaka í Thorefélaginu

Kjörbréf 1. kjördeildar einnig samþykt í e. hlj,, nema kjörbréf þingm. Seyðisfjarðarkaupstaðar, Valtýs Guðmundssonar. Um það urðu nokkrar umræður og var samþykt að fresta úrskurði um það með 24 atkv. gegn 16, að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Ari Jónsson,

Benedikt Sveinsson,

Bjarni Jónsson,

Björn Jónsson,

Björn Kristjánsson,

Björn Sigfússon,

Gunnar Ólafsson,

Hannes Þorsteinss.,

Hálfdán Guðjónss.,

Jens Pálsson,

Jón Jónsson, N.-M.,

Jón Sigurðsson,

Jón Þorkelsson,

Jósef Björnsson,

Kristinn Daníelss.,

Kristján Jónsson,

Magnús Blöndahl,

Ólafur Briem,

Sigurður Gunnarss,

Sigurður Hjörleifss,

Sigurður Sigurðss.,

Sigurður Stefánss.,

Skúli Thoroddsen,

Þorleifur Jónsson.

Nei:

Ágúst Flygenring,

Eggert Pálsson,

Einar Jónsson,

Eiríkur Briem,

Hannes Hafstein,

Jóh. Jóhannesson,

Jón Jónsson, S.-M.,

Jón Magnússon,

Jón Ólafsson,

Júlíus Havsteen,

Lárus H. Bjarnason,

Pétur Jónsson,

Stef. Stefáns., 6.kgk.,

Stef. Stefánss., Eyf.,

Steingrímur Jónsson,

Valtýr Guðmunds.