18.03.1909
Efri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 594 í B-deild Alþingistíðinda. (333)

18. mál, borgaralegt hjónaband

Lárus H. Bjarnason:

Eg skal að eins geta þess, að úr því menn geta keypt sig undan lýsing á kirkjulegri vígslu, þá sýnist sanngjarnt, að hinum sé gert jafn hátt undir höfði, sem óska borgaralegs hjónabands. Frumvarpið er því ekki óþarft.