29.03.1909
Efri deild: -1. fundur, 21. löggjafarþing.
Sjá dálk 628 í B-deild Alþingistíðinda. (403)

27. mál, kosningarréttur og kjörgengi

Steingrímur Jónsson:

Eg vildi aðeins taka það fram, að það sem eg vildi benda á áðan var, að húsbóndi hefir eftir hjúalögunum rétt til að neita hjúum að neyta kosningarréttarins. Hann mundi ef til vill neita þeim um það, ef þau væru í öðrum flokki en hann, en leyfa þeim, ef þau tilheyrðu sama flokki og hann.