26.04.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1490 í B-deild Alþingistíðinda. (1884)

106. mál, styrktarsjóður barnakennara

Framsögum. (Hálfdan Guðjónsson):

Það er rétt hjá háttv. þm. Vestm. (J. M.), að frumv. er þýðingarlítið, enda þótti nefndinni það, en hún vildi þó ekki amast við því, úr því Ed. samþykti það og lagði áherzlu á það.

Eg fyrir mitt leyti, læt mér frumv. í léttu rúmi liggja, en nenni þó ekki að greiða atkvæði á móti því.