19.07.1912
Efri deild: 4. fundur, 23. löggjafarþing.
Sjá dálk 34 í B-deild Alþingistíðinda. (26)

5. mál, eftirlit með skipum og bátum

Steingrímur Jónsson:

Jeg vil leyfa mjer að stinga upp á því, að máli þessu verði vísað til sömu nefndar og málinu á undan (siglingalögin), að 1. umr. lokinni.

Frv. vísað til 2. umr. með öllum atkv. og til nefndarinnar um siglingalögin í einu hljóði. Í þeirri nefnd áttu sæti:

Ágúst Flygenring, skrif. og frsm.,

Eiríkur Briem, formaður,

Sigurður Stefánsson,

Sigurður Eggerz,

Jens Pálsson.

2. umr. á 28. fundi, 19. ágúst (288).