08.07.1913
Efri deild: 5. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 16 í B-deild Alþingistíðinda. (1508)

36. mál, nafnabreytingar og ný nöfn á býlum

1. Tilkynning frá forseta til þingeildarmanna, svo látandi:

Á hverjum laugardegi verður landsfjehirði send ávísun fyrir dagpeningum allra alþingismanna fyrir líðandi viku, og geta þeir, hver um sig; þegar þeir vilja, hafið ávísunarupphæð sína hjá honum, án þess að snúa sér til forseta eða skrifstofunnar; þannig hefur landsfjehirði verið send ávísun fyrir dagana 1.–5. þ. m., svo og fyrir

1/2 ferðakostnaði utanbæjarþingmanna.

Alþingi 5. júli 1913.

Stefán Stefánsson.