09.09.1913
Efri deild: 50. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 1058 í B-deild Alþingistíðinda. (2316)

38. mál, stjórnarskipunarlög

ATKVGR.:

Gengið var til atkvæða um, hvort taka skyldi málið út af dagskrá, og var við haft nafnakall og sögðu:

Já:

Steingr. Jónsson.

Einar Jónsson.

Guðj. Guðlaugsson.

Júlíus Havsteen.

Sigurður Stefánsson.

Nei:

Björn Þorláksson.

Guðm. Björsson.

Hákon Kristofferss.

Jón Jónatansson.

Jósef Björnsson.

Sigurður Eggerz.

Þórarinn Jónsson. Eiríkur Briem greiddi ekki atkvæði og var talinn með meiri hlutanum.

Var því felt að taka málið út af dagskrá með 8 atkv. gegn 5.

Þegar hjer var komið, var klukkan orðin 3 síðdegis og frestaði forseti fundi, þangað til fundi væri lokið í sameinuðu þingi, sem boðaður var kl. 5 síðdegis.

Kl. 53/4 hófst fundur aftur og var þá haldið áfram umræðunum um stjórnarskrármálið.