11.09.1913
Efri deild: 52. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 1118 í B-deild Alþingistíðinda. (2370)

38. mál, stjórnarskipunarlög

ATKVGR.:

Samþ. í e. hlj. að láta atkvæðagreiðslu fara fram.

Þá var gengið til atkvæða og haft nafnakall eftir ósk þeirra

Jósefs Björnssonar,

Björns Þorlákssonar,

Þórarins Jónssonar, og sögðu

já:

Björn Þorláksson,

Eiríkur Briem,

Guðjón Guðlaugsson,

Guðm. Björnsson,

Hákon Kristoffersson,

Jón Jónatansson,

Jósef Björnsson,

Júlíus Havsteen,

Sigurður Eggerz,

Þórarinn Jónsson.

Steingr. Jónsson, Einar Jónsson og Sig. Stefánsson greiddu ekki atkv. og töldust með meiri hlutanum.

Var málið þannig samþykt með 13 samhlj. atkv.

Afbrigði frá þingsköpunum leyfð af deildinni í einu hljóði, og samþykt af ráðherra.