04.08.1914
Efri deild: 31. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 160 í B-deild Alþingistíðinda. (1505)

25. mál, dómtúlkar og skjalþýðendur

Björn Þorláksson :

Jeg vil að eins leyfa mjer að vekja athygli á, að tvær prentvillur hafa slæðst inn í frumvarpið, en þær eru svo bersýnilegar, að skrifstof an getur vel leiðrjett þær. Prentvillurnar eru ,,skjalaþýðendur“ fyrir „skjalþýðendur“ og „rjett er því“ fyrir „rjett er þó“.