31.07.1914
Efri deild: 24. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 199 í B-deild Alþingistíðinda. (1587)

101. mál, Norðurálfuófriðurinn

Júlíus Havsteen; Það hefir jafnan verið formúlerað svo í lögum, að þau öðlist gildi þann dag, er birt væri staðfesting þeirra í Stjórnartíðindunum B. Þessa forms hefðu menn vel getað gætt, þó að mikill asi hafi verið á að koma lögunum út.