20.08.1915
Neðri deild: 38. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 56 í B-deild Alþingistíðinda. (1140)

108. mál, fjárlög 1916 og 1917

Forseti :

Samkvæmt atkvæðagreiðslunni um þetta atriði, verður frumvarpið rætt í 3 köflum. Fyrsti kaflinn tekur yfir tekjubálkinn og útgjaldabálkinn aftur að 13. gr. annar kaflinn 13. og 14. gr., og þriðji kaflinn 15.–22. gr. Fyrstu 12 greinarnar í frumvarpinu liggja því nú fyrir til umræðu.