07.09.1915
Neðri deild: 53. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 971 í B-deild Alþingistíðinda. (1814)

64. mál, aðflutningsbann á áfengi

Forseti (P. J.):

Jeg heyri, að það er ágreiningur um þetta, og þar sem óskað hefir verið, að taka málið út af dagskrá og færðar nokkrar ástæður fyrir, leyfi jeg mjer að bera það undir úrskurð deildarinnar.

Tillaga frá 1. þm. Eyf. (H. H.) um að taka málið út af dagskrá var feld með 13:11 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu :

já .

nei .

Björn Hallsson,

Eggert Pálsson,

Bened. Sveinsson,

Bjarni Jónsson,

Einar Jónsson,

Björn Kristjánss.,

Guðm. Eggerz,

Einar Arnórsson,

Hannes Hafstein,

Guðm. Hannesson,

Jóhann Eyjólfsson,

Hjörtur Snorrason,

Jón Jónsson,

Jón Magnússon,

Magnús Kristjánss.,

Sigurður Eggerz,

Matth. Ólafsson,

Sig. Gunnarsson,

Skúli Thoroddsen,

Sig. Sigurðsson,

Þór. Benediktsson.

Stefán Stefánsson,

Sveinn Björnsson,

Þorleifur Jónsson.

Forseti deildarinnar (O B) fjarstaddur.