23.08.1915
Neðri deild: 40. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 1583 í B-deild Alþingistíðinda. (2335)

116. mál, sóknargjöld

Framsm. (Benedikt Sveinsson):

Það er alveg rjett hjá hæstv. ráðherra, að þægilegast væri, að ræða bæði frumv. í einu. En þar sem óvíst er, hve nær frumv. kemur úr nefnd í Ed., þá getur vel sparast tími á því, að afgreiða málið hjeðan nú þegar og til Ed., svo að það komist þá þar í sömu nefndina sem hitt frumv.