22.07.1915
Efri deild: 13. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 855 í B-deild Alþingistíðinda. (976)

20. mál, stjórnarskrármálið

Forseti:

Jeg verð stranglega að átelja ummæli þau, er háttv. 2. þm. G.-K. (K.D.) hafði um forsætisráðherra Dana. Að kalla hann, þó í líkingu væri, „forsætiskú“, verður að telja fyllilega óþinghæf orð. Treysti jeg því, að háttv. þm. viðhafi ekki slík eða þvílík orð.